Íslensk hönnun á Asos Marketplace. Marín Manda skrifar 14. mars 2014 19:00 Gúrý Finnbogadóttir „Núna hafa opnast nýjar dyr fyrir mér en mín ástríða hefur alltaf verið í fatahönnun. Það er eitthvað sem ég veit og kann. Ég hef rosalega mikinn áhuga á skarti en fötin eru númer eitt hjá mér,“ segir Gúrý Finnbogadóttir fatahönnuður, sem hefur nú fengið tækifæri til að selja hönnun sína á Asos Marketplace. Gúrý býr í Kaupamannahöfn ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Saman hafa þau hjónin rekið hönnunarfyrirtæki með sínum eigin merkjum sem nefnast Breki, Zero6 og gury. „Nú höfum við flutt verkstæðið okkar og höfum umkringt okkur með hæfileikaríku fólki sem bendir okkur í réttar áttir,“ segir Gúrý og bætir við að vinnan á bak við eigin framleiðslu og hönnun hafi verið heilmikil. „Ég lagði ótrúlega mikla vinnu í að finna réttu efnin þegar ég bjó í Víetnam og gekk sjálf á milli efnamarkaða með börnin með mér. Það er erfitt að koma af stað netverslun þegar fólk þekkir ekki merkið svo ég ákvað að gera þetta alveg upp á nýtt og vinna með nýrri fyrirsætu og nýjum ljósmyndara. Nú loksins lítur þetta út eins og það á vera og fram undan eru spennandi tímar,“ segir hún. Nánar um hönnun Gúrý á marketplace.asos.com undir nafninu gury. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
„Núna hafa opnast nýjar dyr fyrir mér en mín ástríða hefur alltaf verið í fatahönnun. Það er eitthvað sem ég veit og kann. Ég hef rosalega mikinn áhuga á skarti en fötin eru númer eitt hjá mér,“ segir Gúrý Finnbogadóttir fatahönnuður, sem hefur nú fengið tækifæri til að selja hönnun sína á Asos Marketplace. Gúrý býr í Kaupamannahöfn ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Saman hafa þau hjónin rekið hönnunarfyrirtæki með sínum eigin merkjum sem nefnast Breki, Zero6 og gury. „Nú höfum við flutt verkstæðið okkar og höfum umkringt okkur með hæfileikaríku fólki sem bendir okkur í réttar áttir,“ segir Gúrý og bætir við að vinnan á bak við eigin framleiðslu og hönnun hafi verið heilmikil. „Ég lagði ótrúlega mikla vinnu í að finna réttu efnin þegar ég bjó í Víetnam og gekk sjálf á milli efnamarkaða með börnin með mér. Það er erfitt að koma af stað netverslun þegar fólk þekkir ekki merkið svo ég ákvað að gera þetta alveg upp á nýtt og vinna með nýrri fyrirsætu og nýjum ljósmyndara. Nú loksins lítur þetta út eins og það á vera og fram undan eru spennandi tímar,“ segir hún. Nánar um hönnun Gúrý á marketplace.asos.com undir nafninu gury.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira