Saga Kakala á HönnunarMars Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 20. mars 2014 12:00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við Saga Kakala. mynd/gva Fyrsta varan okkar eru silkislæður sem við sýnum á samsýningu FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Í framhaldinu munum við senda frá okkur trefla, peysur og fleira, allt úr hágæðaefnum eins og silki og kasmír. Við höfum mikinn metnað fyrir þessu nýja merki,“ útskýrir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, viðskipta- og nýsköpunarfræðingur, en hún hefur sett á fót glænýtt tískumerki, Saga Kakala, ásamt Helgu Björnsson fatahönnuði.Saga Kakala verður kynnt í Norræna húsinu á HönnunarMars. Fyrirsæta: Bríet Ólína Kristinsdóttir. mynd/ Antonio RabascaSlæðurnar eru hönnun Helgu en hún starfaði um árabil sem aðalhönnuður Louis Féraud í París. Innblásturinn að munstrunum í slæðunum sótti Helga til suðuramerískra kachina-brúða. Ingibjörg segir þær hafa fengið góð viðbrögð við fyrstu vörunum og saman séu þær gott teymi.„Ég sé um viðskiptahliðina og Helga hannar en ég hef unnið við markaðssetningu fyrir fatahönnuði í nokkur ár. Saga Kakala er fyrsta tískumerkið sem ég tek þátt í að skapa. Við höfum fengið frábær viðbrögð og erum spenntar fyrir framhaldinu.“Ingibjörg og Helga sýna slæðurnar í Norræna húsinu á samsýningunni Fjölbreyta, á HönnunarMars. Fjölbreyta verður opnuð miðvikudaginn 26. mars í milli kl. 16 og 19. Alls taka tuttugu og þrjár konur þátt í Fjölbreytu og sýna meðal annars fatnað, vistvænan arkitektúr, skartgripi, umbúðahönnun, leikefni og fleira.Þá verður Saga Kakala einnig til sýnis í hönnunarversluninni Insúla á Skólavörðustíg og þar verður slegið upp fögnuði í tilefni sýningarinnar föstudaginn 28. mars. HönnunarMars Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Fyrsta varan okkar eru silkislæður sem við sýnum á samsýningu FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Í framhaldinu munum við senda frá okkur trefla, peysur og fleira, allt úr hágæðaefnum eins og silki og kasmír. Við höfum mikinn metnað fyrir þessu nýja merki,“ útskýrir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, viðskipta- og nýsköpunarfræðingur, en hún hefur sett á fót glænýtt tískumerki, Saga Kakala, ásamt Helgu Björnsson fatahönnuði.Saga Kakala verður kynnt í Norræna húsinu á HönnunarMars. Fyrirsæta: Bríet Ólína Kristinsdóttir. mynd/ Antonio RabascaSlæðurnar eru hönnun Helgu en hún starfaði um árabil sem aðalhönnuður Louis Féraud í París. Innblásturinn að munstrunum í slæðunum sótti Helga til suðuramerískra kachina-brúða. Ingibjörg segir þær hafa fengið góð viðbrögð við fyrstu vörunum og saman séu þær gott teymi.„Ég sé um viðskiptahliðina og Helga hannar en ég hef unnið við markaðssetningu fyrir fatahönnuði í nokkur ár. Saga Kakala er fyrsta tískumerkið sem ég tek þátt í að skapa. Við höfum fengið frábær viðbrögð og erum spenntar fyrir framhaldinu.“Ingibjörg og Helga sýna slæðurnar í Norræna húsinu á samsýningunni Fjölbreyta, á HönnunarMars. Fjölbreyta verður opnuð miðvikudaginn 26. mars í milli kl. 16 og 19. Alls taka tuttugu og þrjár konur þátt í Fjölbreytu og sýna meðal annars fatnað, vistvænan arkitektúr, skartgripi, umbúðahönnun, leikefni og fleira.Þá verður Saga Kakala einnig til sýnis í hönnunarversluninni Insúla á Skólavörðustíg og þar verður slegið upp fögnuði í tilefni sýningarinnar föstudaginn 28. mars.
HönnunarMars Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira