Asíuveisla í apríl á Café Lingua Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 13:00 Sagt verður frá víetnömskum hefðum og siðum á mánudaginn í Café Lingua. Mynd/úr einkasafni Hægt verður að skyggnast inn í víetnamskan og japanskan tungumála- og menningarheim á þeim samkomum sem fram undan eru í apríl á Café Lingua. Ekki síst má kynnast fjölbreyttum tungumálafjársjóði Filippseyja en þar eru töluð á milli 150 og 175 tungumál. Einnig er indversk bíómynd í Bíói Paradís á dagskrá. Fyrsta uppákoma mánaðarins verður á mánudaginn, 7. apríl, klukkan 17.30 í aðalsafninu, Tryggvagötu 15. Þá mun Lieu Thúy Thi bera saman íslenska tungumálið og það víetnamska og segja frá hefðum og siðum í Víetnam, en landið á sér langa og ríka sögu. Lieu mun bjóða upp á víetnamskt kaffi og íslenskar kleinur. Eitt af markmiðum Café Lingua er að skapa forvitni um menningu og tungumál og virkja þau mál sem hafa ratað til Íslands með fólki hvaðanæva að og auðgað mannlíf og samfélag. * Um leið er hugmyndin að beina sjónum borgarbúa að heiminum í kringum okkur. Vorið 2014 er Café Lingua í samstarfi Borgarbókasafns Reykjavíkur við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands, Bíó Paradís, Menningarmiðstöðina Gerðuberg og aðra. Allir eru velkomnir þangað og aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Hægt verður að skyggnast inn í víetnamskan og japanskan tungumála- og menningarheim á þeim samkomum sem fram undan eru í apríl á Café Lingua. Ekki síst má kynnast fjölbreyttum tungumálafjársjóði Filippseyja en þar eru töluð á milli 150 og 175 tungumál. Einnig er indversk bíómynd í Bíói Paradís á dagskrá. Fyrsta uppákoma mánaðarins verður á mánudaginn, 7. apríl, klukkan 17.30 í aðalsafninu, Tryggvagötu 15. Þá mun Lieu Thúy Thi bera saman íslenska tungumálið og það víetnamska og segja frá hefðum og siðum í Víetnam, en landið á sér langa og ríka sögu. Lieu mun bjóða upp á víetnamskt kaffi og íslenskar kleinur. Eitt af markmiðum Café Lingua er að skapa forvitni um menningu og tungumál og virkja þau mál sem hafa ratað til Íslands með fólki hvaðanæva að og auðgað mannlíf og samfélag. * Um leið er hugmyndin að beina sjónum borgarbúa að heiminum í kringum okkur. Vorið 2014 er Café Lingua í samstarfi Borgarbókasafns Reykjavíkur við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands, Bíó Paradís, Menningarmiðstöðina Gerðuberg og aðra. Allir eru velkomnir þangað og aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira