Ævisaga pólsks forseta Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. apríl 2014 10:30 Leikstjóri Lech Walesa. Maður vonar er Andrzej Wajda sem hlaut meðal annars heiðursverðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2000 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar. Pólskir kvikmyndadagar hefjast á morgun, fimmtudag, í Bíó Paradís og standa til 26. apríl. Dagarnir eru haldnir í tengslum við verkefnið Ísland og Pólland gegn útilokun frá menningu sem er samstarfsverkefni á sviði lista á milli Íslands og Póllands. Grundvallarmarkmið þess er að auka aðgengi fatlaðra að menningu með sjónlýsingar að leiðarljósi. Á árunum 2013-2016 voru og verða sýndar í Wrocaw, Reykjavík og Hafnarfirði pólskar og íslenskar kvikmyndir og leikrit jafnframt því sem haldnar verða listasýningar með það að markmiði að kynna menningararfleifð beggja landa. Einnig munu fara fram námskeið, samkomur og ráðstefnur sem miðla munu upplýsingum um hvernig hægt er að auðvelda fötluðum aðgengi að menningu. Opnunarmynd hátíðarinnar er Lech Walesa. Maður vonar sem var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna. Sýningin er klukkan 16.00 og er frítt inn á hana. Kvikmyndin er sýnd með enskum texta og boðið er upp á heyrnartól fyrir sjónlýsingu og samtöl á íslensku eru aðgengileg fyrir blinda og sjónskerta.Lech Walesa. Maður vonar fjallar um verkalýðsleiðtoga og stjórnmálamann sem var driffjöður í þeim breytingum sem áttu eftir að ná lengra en fólk leyfði sér að vona. Myndin er ævisaga pólsks forseta og Nóbelsverðlaunahafa sem talinn er meðal hundrað mikilvægustu manna tuttugustu aldarinnar. Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Pólskir kvikmyndadagar hefjast á morgun, fimmtudag, í Bíó Paradís og standa til 26. apríl. Dagarnir eru haldnir í tengslum við verkefnið Ísland og Pólland gegn útilokun frá menningu sem er samstarfsverkefni á sviði lista á milli Íslands og Póllands. Grundvallarmarkmið þess er að auka aðgengi fatlaðra að menningu með sjónlýsingar að leiðarljósi. Á árunum 2013-2016 voru og verða sýndar í Wrocaw, Reykjavík og Hafnarfirði pólskar og íslenskar kvikmyndir og leikrit jafnframt því sem haldnar verða listasýningar með það að markmiði að kynna menningararfleifð beggja landa. Einnig munu fara fram námskeið, samkomur og ráðstefnur sem miðla munu upplýsingum um hvernig hægt er að auðvelda fötluðum aðgengi að menningu. Opnunarmynd hátíðarinnar er Lech Walesa. Maður vonar sem var framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna. Sýningin er klukkan 16.00 og er frítt inn á hana. Kvikmyndin er sýnd með enskum texta og boðið er upp á heyrnartól fyrir sjónlýsingu og samtöl á íslensku eru aðgengileg fyrir blinda og sjónskerta.Lech Walesa. Maður vonar fjallar um verkalýðsleiðtoga og stjórnmálamann sem var driffjöður í þeim breytingum sem áttu eftir að ná lengra en fólk leyfði sér að vona. Myndin er ævisaga pólsks forseta og Nóbelsverðlaunahafa sem talinn er meðal hundrað mikilvægustu manna tuttugustu aldarinnar.
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein