Fatavalið var í takt við tilefnið þar sem stjörnurnar gengu rauða dregilinn. Tvíburasysturnar smekklegu
Mary-Kate og Ashley Olsen fengu verðlaun fyrir fylgihlutamerki ársins fyrir merki sitt The Row og Rihanna var valin tískufyrirmynd ársins. Hún gerði sér lítið fyrir og klæddist demantakjól sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.







