Sigurvegari Ísland Got Talent á stóra svið Þjóðleikhússins Kristjana Arnarsdóttir skrifar 5. júní 2014 10:30 „Æfingarnar eru búnar að ganga mjög vel og mér líst alveg ofboðslega vel á Latabæ,“ segir hinn fimmtán ára Brynjar Dagur Albertsson, sigurvegari hæfileikakepninnar Ísland Got Talent sem sýnd var á Stöð 2 í vetur. Brynjar Dagur er nú kominn á samning hjá Þjóðleikhúsinu en hann fer með hlutverk í sýningunni um Latabæ sem frumsýnd verður í haust. „Við sáum Brynjar eins og hálf þjóðin vinna Talentinn og þá hugsuðum við bara með okkur hvernig við gætum mögulega nælt í þennan dreng,“ segir leikstjóri Latabæjar, Rúnar Freyr Gíslason, um hinn hæfileikaríka Brynjar. „Nú er hann byrjaður að svitna á dansæfingum hjá Stellu Rósenkranz og það er klárt að fólk fær að sjá meira frá honum en það sá í Ísland Got Talent.“ Brynjar Dagur segir lífið í atvinnuleikhúsinu stórskemmtilegt. „Þetta er aðeins öðru vísi en ég bjóst við, meira fjölskyldulíf og töluvert skemmtilegra. Ég gæti vel hugsað mér að starfa í leikhúsi í framtíðinni.“ Brynjar Dagur hlaut 10 milljónir króna í verðlaunafé þegar hann vann hæfileikakeppnina. Er hann nokkuð búinn að eyða öllum peningunum? „Nei, alls ekki. Ég er búinn að kaupa mér nokkra hluti, PlayStation 4 og einhver föt en annars verð ég að passa mig að eyða þessu ekki öllu saman,“ segir Brynjar Dagur hress að lokum. Ísland Got Talent Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Æfingarnar eru búnar að ganga mjög vel og mér líst alveg ofboðslega vel á Latabæ,“ segir hinn fimmtán ára Brynjar Dagur Albertsson, sigurvegari hæfileikakepninnar Ísland Got Talent sem sýnd var á Stöð 2 í vetur. Brynjar Dagur er nú kominn á samning hjá Þjóðleikhúsinu en hann fer með hlutverk í sýningunni um Latabæ sem frumsýnd verður í haust. „Við sáum Brynjar eins og hálf þjóðin vinna Talentinn og þá hugsuðum við bara með okkur hvernig við gætum mögulega nælt í þennan dreng,“ segir leikstjóri Latabæjar, Rúnar Freyr Gíslason, um hinn hæfileikaríka Brynjar. „Nú er hann byrjaður að svitna á dansæfingum hjá Stellu Rósenkranz og það er klárt að fólk fær að sjá meira frá honum en það sá í Ísland Got Talent.“ Brynjar Dagur segir lífið í atvinnuleikhúsinu stórskemmtilegt. „Þetta er aðeins öðru vísi en ég bjóst við, meira fjölskyldulíf og töluvert skemmtilegra. Ég gæti vel hugsað mér að starfa í leikhúsi í framtíðinni.“ Brynjar Dagur hlaut 10 milljónir króna í verðlaunafé þegar hann vann hæfileikakeppnina. Er hann nokkuð búinn að eyða öllum peningunum? „Nei, alls ekki. Ég er búinn að kaupa mér nokkra hluti, PlayStation 4 og einhver föt en annars verð ég að passa mig að eyða þessu ekki öllu saman,“ segir Brynjar Dagur hress að lokum.
Ísland Got Talent Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira