Björgvin Páll verður í lykilhlutverki Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. júní 2014 06:00 Aron vill að strákarnir verði einbeittari í leiknum og reyni að gefa ekki kost á hraðaupphlaupum. Fréttablaðið/Daníel Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll á morgun í hreinum úrslitaleik upp á sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar á næsta ári. Ísland tapaði fyrri leiknum 33-32 úti í Bosníu sem gerir það að verkum að íslenska liðið þarf sigur. „Við stefnum auðvitað bara á sigur á morgun, við erum búnir að undirbúa okkur vel. Við fórum yfir fyrri leikinn og það er margt sem má laga úr honum. Þeir refsuðu okkur of oft í fyrri leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, þegar Fréttablaðið heyrði í honum. „Við spiluðum vel lengst af en þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök, sérstaklega í seinni hálfleik. Við þurfum að verjast betur gegn hraðaupphlaupunum. Við spiluðum vel en á lokakaflanum gerum við of mikið af mistökum,“ segir Aron. Hann var ánægður með sóknarleikinn í leiknum en óánægður með spilamennskuna á hinum enda vallarins. „Við getum bætt okkur bæði varnarlega og í markvörslu og það er markmiðið á sunnudaginn. Við verðum að vera einbeittir og koma inn í þetta af krafti. Bosníumenn eru svo fljótir að refsa þegar maður gerir einföld mistök og við verðum að verjast því betur í leiknum,“ segir Aron sem hélt sig við Björgvin Pál Gústavsson í leiknum þrátt fyrir að Björgvin hefði ekki fundið sig í leiknum úti í Bosníu. „Hann fékk á sig mörg mörk en varði alltaf af og til bolta. Við héldum okkur við Björgvin þar sem við vildum ekki setja kaldan og óreyndan markmann inn. Bjöggi á það til að stíga upp á mikilvægustu stundunum og koma með lykilmarkvörslu rétt eins og hann gerði á lokamínútum leiksins. Þá varði hann þrjú skot á stuttum tíma sem var okkur gríðarlega mikilvægt,“ segir Aron. Vonast er til þess að Aron Pálmarsson geti tekið þátt í leiknum en ákvörðun verður tekin eftir æfingu í dag. „Hann fann eitthvað til eftir æfinguna í gær en við verðum að bíða. Hann er góður leikmaður, bæði í vörn og sókn og er okkar liði gríðarlega mikilvægur,“ sagði Aron en ákvörðun um þátttöku Arons Pálmarssonar verður tekin í dag. Handbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjá meira
Ísland mætir Bosníu í Laugardalshöll á morgun í hreinum úrslitaleik upp á sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar á næsta ári. Ísland tapaði fyrri leiknum 33-32 úti í Bosníu sem gerir það að verkum að íslenska liðið þarf sigur. „Við stefnum auðvitað bara á sigur á morgun, við erum búnir að undirbúa okkur vel. Við fórum yfir fyrri leikinn og það er margt sem má laga úr honum. Þeir refsuðu okkur of oft í fyrri leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, þegar Fréttablaðið heyrði í honum. „Við spiluðum vel lengst af en þeir refsuðu okkur fyrir öll mistök, sérstaklega í seinni hálfleik. Við þurfum að verjast betur gegn hraðaupphlaupunum. Við spiluðum vel en á lokakaflanum gerum við of mikið af mistökum,“ segir Aron. Hann var ánægður með sóknarleikinn í leiknum en óánægður með spilamennskuna á hinum enda vallarins. „Við getum bætt okkur bæði varnarlega og í markvörslu og það er markmiðið á sunnudaginn. Við verðum að vera einbeittir og koma inn í þetta af krafti. Bosníumenn eru svo fljótir að refsa þegar maður gerir einföld mistök og við verðum að verjast því betur í leiknum,“ segir Aron sem hélt sig við Björgvin Pál Gústavsson í leiknum þrátt fyrir að Björgvin hefði ekki fundið sig í leiknum úti í Bosníu. „Hann fékk á sig mörg mörk en varði alltaf af og til bolta. Við héldum okkur við Björgvin þar sem við vildum ekki setja kaldan og óreyndan markmann inn. Bjöggi á það til að stíga upp á mikilvægustu stundunum og koma með lykilmarkvörslu rétt eins og hann gerði á lokamínútum leiksins. Þá varði hann þrjú skot á stuttum tíma sem var okkur gríðarlega mikilvægt,“ segir Aron. Vonast er til þess að Aron Pálmarsson geti tekið þátt í leiknum en ákvörðun verður tekin eftir æfingu í dag. „Hann fann eitthvað til eftir æfinguna í gær en við verðum að bíða. Hann er góður leikmaður, bæði í vörn og sókn og er okkar liði gríðarlega mikilvægur,“ sagði Aron en ákvörðun um þátttöku Arons Pálmarssonar verður tekin í dag.
Handbolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjá meira