Reglan að harka af sér Marín Manda skrifar 23. júní 2014 10:00 Ingvar og Óskar Ómarssynir eru bræður í eldlínunni og vanir að hjóla saman. Mynd/David Robertson „Workforce A-liðið ætlar að hjóla landið á undir 40 tímum en það hefur ekki verið gert áður. Svo stefnum við náttúrulega að því að vinna,“ segir Ingvar Ómarsson sem hjólar í WOW cyclothon til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans, ásamt bróður sínum Óskari. Ingvar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum en báðir eru þaulreyndir hjólagarpar. Keppt er í þremur flokkum, einstaklingskeppni, fjögurra manna liðum og tíu manna liðum. „Að hjóla í hóp gerir þetta skemmtilegra. Einn úr hverju liði hjólar í fimmtán til þrjátíu mínútur í senn og liðin hópa sig saman. Í svona langri keppni er sameiginlegt markmið allra að klára á sem stystum tíma. Á sama tíma erum við í samkeppni innan hópsins,“ segir Ingvar. „Keppnin getur verið mikið andlegt ferli þrátt fyrir að líkamlegi parturinn sé erfiður. Við förum af stað snemma inn í nóttina og erum komnir vel áleiðis næsta morgun svo við lendum í minni umferð. Þegar maður er vakandi í 40 tíma er mikilvægt að hvíla sig vel inn á milli.“ Ýmsar reglur eru heilagar hjólreiðaköppum. „Uppáhaldsregla flestra er; Harden the fuck up,“ segir Ingvar og hlær. Wow Cyclothon Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Sjá meira
„Workforce A-liðið ætlar að hjóla landið á undir 40 tímum en það hefur ekki verið gert áður. Svo stefnum við náttúrulega að því að vinna,“ segir Ingvar Ómarsson sem hjólar í WOW cyclothon til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans, ásamt bróður sínum Óskari. Ingvar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum en báðir eru þaulreyndir hjólagarpar. Keppt er í þremur flokkum, einstaklingskeppni, fjögurra manna liðum og tíu manna liðum. „Að hjóla í hóp gerir þetta skemmtilegra. Einn úr hverju liði hjólar í fimmtán til þrjátíu mínútur í senn og liðin hópa sig saman. Í svona langri keppni er sameiginlegt markmið allra að klára á sem stystum tíma. Á sama tíma erum við í samkeppni innan hópsins,“ segir Ingvar. „Keppnin getur verið mikið andlegt ferli þrátt fyrir að líkamlegi parturinn sé erfiður. Við förum af stað snemma inn í nóttina og erum komnir vel áleiðis næsta morgun svo við lendum í minni umferð. Þegar maður er vakandi í 40 tíma er mikilvægt að hvíla sig vel inn á milli.“ Ýmsar reglur eru heilagar hjólreiðaköppum. „Uppáhaldsregla flestra er; Harden the fuck up,“ segir Ingvar og hlær.
Wow Cyclothon Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Sjá meira