Götutískan á Glastonbury Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:30 Vísir/Getty Hinni árlegu Glastonbury-tónlistarhátíð lauk um helgina og á meðal listamanna sem tróðu upp voru John Grant, Dolly Parton, Metallica og Lana del Rey. Fjölmargar stjörnur lögðu leið sína á hátíðina eins og fyrri ár og var útihátíðartískan afar litrík að þessu sinni.Tónlistarkonan Lily Allen mætti í regnbogalitaðri skyrtu og með fríkað hár.Söngkonan Eliza Doolittle í hressandi dressi.Vinkonurnar Jaime Winstone og Alexa Chung létu sig ekki vanta.Fatahönnuðurinn Stella McCartney í öllu svörtu og hermannagrænum stígvélum.Cressida Bonas, fyrrverandi kærasta Harry prins, rölti pollróleg um svæðið.Fyrirsætan Daisy Lowe bauð upp á friðarmerki.Tónlistarfólkið og bestu vinirnir Florence Welch og Sam Smith kíktu vel skóuð á hátíðina. Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Hinni árlegu Glastonbury-tónlistarhátíð lauk um helgina og á meðal listamanna sem tróðu upp voru John Grant, Dolly Parton, Metallica og Lana del Rey. Fjölmargar stjörnur lögðu leið sína á hátíðina eins og fyrri ár og var útihátíðartískan afar litrík að þessu sinni.Tónlistarkonan Lily Allen mætti í regnbogalitaðri skyrtu og með fríkað hár.Söngkonan Eliza Doolittle í hressandi dressi.Vinkonurnar Jaime Winstone og Alexa Chung létu sig ekki vanta.Fatahönnuðurinn Stella McCartney í öllu svörtu og hermannagrænum stígvélum.Cressida Bonas, fyrrverandi kærasta Harry prins, rölti pollróleg um svæðið.Fyrirsætan Daisy Lowe bauð upp á friðarmerki.Tónlistarfólkið og bestu vinirnir Florence Welch og Sam Smith kíktu vel skóuð á hátíðina.
Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira