Parkour-stjarna leikur í Star Wars Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. júlí 2014 18:30 Pip er öflugur í Parkour. vísir/getty Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30
Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45
Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30
Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37