Ástir og óræð tengsl í tónlistarsögunni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. júlí 2014 15:00 Margrét og Hrönn lærðu báðar í Stuttgart og hafa haldið fjölda tónleika heima og erlendis. Mynd/Úr einkasafni „Maður leitast við að vera með einhvern rauðan þráð þegar svona dagskrá er sett saman og ástin er sígild,“ segir Margrét Hrafnsdóttir söngkona um efni tónleikanna Ástir þvers og kruss sem verða í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga annað kvöld klukkan 20.30. „Við ætlum að rýna ofan í tóna og texta laganna og ímynda okkur undir hvaða áhrifum tónskáldin og textahöfundarnir hafa verið,“ segir Margrét. Hún nefnir sem dæmi að ljóðskáldið Mathilde Wesendonck sé þekkt fyrir að hafa veitt Richard Wagner innblástur við tónsmíðar árum saman og auðvelt sé að ímynda sér eitthvað meira á milli þeirra því hugsmíðar þeirra smjúgi saman þannig að það líkist ástarsambandi. Samt sé það ekki opinbert, enda Wagner kvæntur. Á tónleikunum sem hefjast klukkan 20.30 annað kvöld ætlar Margrét að leiða áheyrendur inn í sögu ljóða og laga sem þær stöllur flytja. Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Maður leitast við að vera með einhvern rauðan þráð þegar svona dagskrá er sett saman og ástin er sígild,“ segir Margrét Hrafnsdóttir söngkona um efni tónleikanna Ástir þvers og kruss sem verða í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga annað kvöld klukkan 20.30. „Við ætlum að rýna ofan í tóna og texta laganna og ímynda okkur undir hvaða áhrifum tónskáldin og textahöfundarnir hafa verið,“ segir Margrét. Hún nefnir sem dæmi að ljóðskáldið Mathilde Wesendonck sé þekkt fyrir að hafa veitt Richard Wagner innblástur við tónsmíðar árum saman og auðvelt sé að ímynda sér eitthvað meira á milli þeirra því hugsmíðar þeirra smjúgi saman þannig að það líkist ástarsambandi. Samt sé það ekki opinbert, enda Wagner kvæntur. Á tónleikunum sem hefjast klukkan 20.30 annað kvöld ætlar Margrét að leiða áheyrendur inn í sögu ljóða og laga sem þær stöllur flytja.
Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira