Örlátur á eigin verk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. ágúst 2014 12:00 Mér finnst eignarhald á menningu ekkert sniðugt,“ segir Bragi Páll. Fréttablaðið/Anton „Ég vil að fólk geti nálgast ljóðin mín óhindrað,“ segir ljóðskáldið Bragi Páll Sigurðarson sem hefur ákveðið að gefa pdf á netinu af ljóðabókum sínum, Fullkominni ljóðabók og Holdi. Þær komu út fyrir jólin 2012 og 2013 og sú fyrrnefnda olli talsverðu umtali vegna umdeilds ljóðs um Davíð Oddsson. Bækurnar eru báðar uppseldar í bókabúðum og bara nokkur eintök til hjá söfnum. „Það virðist vera áhugi fyrir bókunum en það stendur ekki til að prenta þær aftur,“ segir Bragi Páll, sem kveðst hafa verið að senda fólki bækurnar í netpósti en það sé alltof mikil vinna. „Ég set þær þannig upp að þær verði til niðurhals til frambúðar. Ljóð eru nógu lítið lesin þótt maður sé ekki að flækja aðgengi að þeim fyrir fólki. Nú getur fólk fengið sér eins margar bækur og það vill.“ Bragi Páll kveðst hafa þá sýn að eftir að hann sé búinn að gefa eitthvað út séu verkin ekki lengur hans eign. Fólki sé jafnvel frjálst að breyta ljóðunum og gera við þau það sem það vill. „Mér finnst eignarhald á menningu ekkert sniðugt.“ Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég vil að fólk geti nálgast ljóðin mín óhindrað,“ segir ljóðskáldið Bragi Páll Sigurðarson sem hefur ákveðið að gefa pdf á netinu af ljóðabókum sínum, Fullkominni ljóðabók og Holdi. Þær komu út fyrir jólin 2012 og 2013 og sú fyrrnefnda olli talsverðu umtali vegna umdeilds ljóðs um Davíð Oddsson. Bækurnar eru báðar uppseldar í bókabúðum og bara nokkur eintök til hjá söfnum. „Það virðist vera áhugi fyrir bókunum en það stendur ekki til að prenta þær aftur,“ segir Bragi Páll, sem kveðst hafa verið að senda fólki bækurnar í netpósti en það sé alltof mikil vinna. „Ég set þær þannig upp að þær verði til niðurhals til frambúðar. Ljóð eru nógu lítið lesin þótt maður sé ekki að flækja aðgengi að þeim fyrir fólki. Nú getur fólk fengið sér eins margar bækur og það vill.“ Bragi Páll kveðst hafa þá sýn að eftir að hann sé búinn að gefa eitthvað út séu verkin ekki lengur hans eign. Fólki sé jafnvel frjálst að breyta ljóðunum og gera við þau það sem það vill. „Mér finnst eignarhald á menningu ekkert sniðugt.“
Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira