Líf og fjör meðal guða og manna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 09:53 Það var líf og fjör á opnun þriggja sýninga á Listasafni Árnesinga um helgina. Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu. SAMSETT Það var mikil gleði í Hveragerði á laugardaginn þegar þrjár nýjar sýningar opnuðu á Listasafni Árnesinga. Fjöldi fólks var á svæðinu og fjölbreyttar hugmyndir mættust undir einu þaki. Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga
Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira