Sunna og Ornstein saman 8. október 2014 14:00 Sunna Gunnlaugs Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugs er nýkomin frá Berlín þar sem hún lék dúó-tónleika með þýska píanistanum Juliu Hülsmann fyrir fullu húsi. Nú tekur hún á móti hollenska bassaklarinettuleikaranum Maarten Ornstein og munu þau tvö halda þrenna tónleika hér á landi í vikunni. Maarten Ornstein starfrækir hljómsveitina Dash í Amsterdam og sækir í rætur eþnískrar tónlistar frá ýmsum svæðum auk hins hefðbundna og óhefðbundna í djasstónlistinni. Sunna og Maarten ná saman á einstaklega næman máta í túlkun á eigin tónsmíðum með skvettu af Thelonious Monk, Bill Frisell og aldagamalli tyrkneskri menningu. Fyrstu tónleikar þeirra verða í Múlanum á Björtu loftum í Hörpu klukkan 21 í kvöld. Annað kvöld verða þau í Bergi í Reykjanesbæ klukkan 19.30 og síðustu tónleikarnir verða í Tónbergi á Akranesi klukkan 20 á föstudagskvöldið. Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugs er nýkomin frá Berlín þar sem hún lék dúó-tónleika með þýska píanistanum Juliu Hülsmann fyrir fullu húsi. Nú tekur hún á móti hollenska bassaklarinettuleikaranum Maarten Ornstein og munu þau tvö halda þrenna tónleika hér á landi í vikunni. Maarten Ornstein starfrækir hljómsveitina Dash í Amsterdam og sækir í rætur eþnískrar tónlistar frá ýmsum svæðum auk hins hefðbundna og óhefðbundna í djasstónlistinni. Sunna og Maarten ná saman á einstaklega næman máta í túlkun á eigin tónsmíðum með skvettu af Thelonious Monk, Bill Frisell og aldagamalli tyrkneskri menningu. Fyrstu tónleikar þeirra verða í Múlanum á Björtu loftum í Hörpu klukkan 21 í kvöld. Annað kvöld verða þau í Bergi í Reykjanesbæ klukkan 19.30 og síðustu tónleikarnir verða í Tónbergi á Akranesi klukkan 20 á föstudagskvöldið.
Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira