Semja og leika allt sjálf í nýju jólaleikriti Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 10. desember 2014 10:00 Þau Eik Haraldsdóttir, Brynjólfur Skúlason, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Sigurður Bogi Ólafsson, Sandra Dögg Kristjánsdóttir, Sóley Dögg Rúnarsdóttir, Egill Andrason og Arndís Eva Erlingsdóttir skipa leikhópinn Englana. Vísir/Eyþór Ingi Jónsson. „Við vorum að leika saman í Gullna hliðinu hjá Leikfélagi Akureyrar og sýndum það svo í Borgarleikhúsinu, Við vorum alltaf að keyra á milli og þá datt okkur í hug að gera leikrit saman,“ segir Eik Haraldsdóttir, 12 ára, úr leikhópnum Englarnir. Krakkarnir sömdu saman leikritið Týndu jólin sem frumsýnt verður á föstudag. „Leikritið er um tvö systkini og það er ekkert jólalegt heima hjá þeim svo þau fara að leita að jólunum og þau hitta meðal annars Grýlu og jólasveinana,“ segir Eik, en krakkarnir í hópnum eru á aldrinum 12-15 ára og sjá þau um allt sjálf. „Við fengum að nota búninga hjá leikfélaginu og gamli leikhússtjórinn hún Ragnheiður hefur líka hjálpað okkur mikið og leyfir okkur að sýna í Rýminu sem leikfélagið á,“ segir Eik. Krakkarnir byrjuðu að semja leikritið í september og núna standa stífar æfingar yfir enda styttist í frumsýningu. „Við æfum þrisvar í viku milli átta og tíu á kvöldin svo það rekist ekki á neinar aðrar æfingar eða skólann,“ segir hún. Aðeins tvær sýningar verða í boði, klukkan 17 og 19 á föstudag. En ætla þau að semja meira? „Okkur langar að gera annað leikrit, en þá kannski bara um sumarið.“ Jólafréttir Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira
„Við vorum að leika saman í Gullna hliðinu hjá Leikfélagi Akureyrar og sýndum það svo í Borgarleikhúsinu, Við vorum alltaf að keyra á milli og þá datt okkur í hug að gera leikrit saman,“ segir Eik Haraldsdóttir, 12 ára, úr leikhópnum Englarnir. Krakkarnir sömdu saman leikritið Týndu jólin sem frumsýnt verður á föstudag. „Leikritið er um tvö systkini og það er ekkert jólalegt heima hjá þeim svo þau fara að leita að jólunum og þau hitta meðal annars Grýlu og jólasveinana,“ segir Eik, en krakkarnir í hópnum eru á aldrinum 12-15 ára og sjá þau um allt sjálf. „Við fengum að nota búninga hjá leikfélaginu og gamli leikhússtjórinn hún Ragnheiður hefur líka hjálpað okkur mikið og leyfir okkur að sýna í Rýminu sem leikfélagið á,“ segir Eik. Krakkarnir byrjuðu að semja leikritið í september og núna standa stífar æfingar yfir enda styttist í frumsýningu. „Við æfum þrisvar í viku milli átta og tíu á kvöldin svo það rekist ekki á neinar aðrar æfingar eða skólann,“ segir hún. Aðeins tvær sýningar verða í boði, klukkan 17 og 19 á föstudag. En ætla þau að semja meira? „Okkur langar að gera annað leikrit, en þá kannski bara um sumarið.“
Jólafréttir Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Sjá meira