Árið 2014 gert upp á Twitter Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 09:00 Katy Perry fékk flesta fylgjendur á twitter í ár. nordicphotos/getty Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is
Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira