Þjóðin er fjórtándi jólasveinninn 16. desember 2014 13:00 Þeir Fannar og Guðmundur segja leikinn snúast um jólaandann og það að gleðja. Vísir/Valli „Þetta snýst um að finna hinn sanna jólaanda og gefa einhverjum sem þú þekkir ekki góða jólagjöf,“ segir Fannar Guðmundsson sem ásamt félaga sínum, Guðmundi Páli Líndal, hefur hrundið af stað leynivinaleiknum Íslenski leynijólasveinninn. „Okkur datt í hug að þetta væri tilvalið til þess að sameina þjóðina og gera hana að fjórtánda jólasveininum,“ segir Fannar. Hugmyndin kviknaði út frá leynivinaleikjum sem hafa verið vinsælir í skólum og á vinnustöðum undanfarið. „Þú skráir þig hjá okkur og segir eitthvað aðeins frá þér. Þú færð síðan úthlutað einu nafni með lýsingu og út frá því gefur þú viðkomandi gjöf,“ segir hann. Skráning stendur yfir til 17. desember en þann 18. fá allir úthlutað einu nafni sem þeir þurfa að senda gjöf fyrir aðfangadag. Fannar segir engar reglur vera um gjafirnar en biður fólk um að gæta hófsemi og skynsemi. „Það má ekki gefa bara eitthvert drasl, heldur eitthvað sem þú heldur að muni virkilega gleðja einstaklinginn út frá lýsingunni. Það skiptir ekki máli hvort það er heimagert eða keypt, bara að það gleðji,“ segir hann. Hægt er að skrá sig á Facebooksíðu þeirra Facebook.com/leynijolasveinninn. „Við hvetjum svo alla til þess að taka mynd af gjöfinni sem þeir fá og það er aldrei að vita nema við veljum frumlegustu gjöfina.“ Jólafréttir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Þetta snýst um að finna hinn sanna jólaanda og gefa einhverjum sem þú þekkir ekki góða jólagjöf,“ segir Fannar Guðmundsson sem ásamt félaga sínum, Guðmundi Páli Líndal, hefur hrundið af stað leynivinaleiknum Íslenski leynijólasveinninn. „Okkur datt í hug að þetta væri tilvalið til þess að sameina þjóðina og gera hana að fjórtánda jólasveininum,“ segir Fannar. Hugmyndin kviknaði út frá leynivinaleikjum sem hafa verið vinsælir í skólum og á vinnustöðum undanfarið. „Þú skráir þig hjá okkur og segir eitthvað aðeins frá þér. Þú færð síðan úthlutað einu nafni með lýsingu og út frá því gefur þú viðkomandi gjöf,“ segir hann. Skráning stendur yfir til 17. desember en þann 18. fá allir úthlutað einu nafni sem þeir þurfa að senda gjöf fyrir aðfangadag. Fannar segir engar reglur vera um gjafirnar en biður fólk um að gæta hófsemi og skynsemi. „Það má ekki gefa bara eitthvert drasl, heldur eitthvað sem þú heldur að muni virkilega gleðja einstaklinginn út frá lýsingunni. Það skiptir ekki máli hvort það er heimagert eða keypt, bara að það gleðji,“ segir hann. Hægt er að skrá sig á Facebooksíðu þeirra Facebook.com/leynijolasveinninn. „Við hvetjum svo alla til þess að taka mynd af gjöfinni sem þeir fá og það er aldrei að vita nema við veljum frumlegustu gjöfina.“
Jólafréttir Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira