Kristján Freyr til H:N Markaðssamskipta Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2015 10:39 Kristján Freyr Halldórsson. mynd/aðsend Kristján Freyr Halldórsson hefur verið ráðinn sem texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. Kristján Freyr starfaði um árabil sem verslunarstjóri hjá Máli og menningu á Laugavegi. Kristján Freyr er meðal annars þekktur fyrir trommuleik sinn með hinum ýmsum hljómsveitum, þar á meðal með Prins Póló, Reykjavík!, Dr. Gunna og Geirfuglunum. Hann er uppalinn Hnífsdælingur, með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði og nam íslensku og ensku frá Háskóla Íslands. Hann hefur komið víða við á ferli sínum situr meðal annars í framkvæmdastjórn Aldrei fór ég suður – rokkhátíðar alþýðunnar og sat í framkvæmdastjórn Miðborgarinnar okkar. Kristján Freyr er dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu og var um tíma framkvæmdastjóri Kimi Records. Þá sat hann í bæjarstjórn Ísafjarðar 1996-1998 fyrir hönd Funklistans. Kristján Freyr er giftur Bryndísi Stefánsdóttur kennara og eiga þau tvö börn. „Kristján Freyr hefur afar víðtæka reynslu sem á eftir að nýtast okkur og viðskiptavinum okkar vel,“ segir Ingvi Jökull Logason, framkvæmdastjóri H:N Markaðssamskipta. „Hann hefur þess utan skipað stóran sess í miðbænum síðustu ár og við vildum alls ekki missa hann héðan. Við getum líka alltaf á okkur trommurum bætt.“ H:N Markaðssamskipti eru ein elsta auglýsingastofa landsins og fagnar 25 ára afmæli sínu í ár. Aldrei fór ég suður Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Kristján Freyr Halldórsson hefur verið ráðinn sem texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. Kristján Freyr starfaði um árabil sem verslunarstjóri hjá Máli og menningu á Laugavegi. Kristján Freyr er meðal annars þekktur fyrir trommuleik sinn með hinum ýmsum hljómsveitum, þar á meðal með Prins Póló, Reykjavík!, Dr. Gunna og Geirfuglunum. Hann er uppalinn Hnífsdælingur, með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði og nam íslensku og ensku frá Háskóla Íslands. Hann hefur komið víða við á ferli sínum situr meðal annars í framkvæmdastjórn Aldrei fór ég suður – rokkhátíðar alþýðunnar og sat í framkvæmdastjórn Miðborgarinnar okkar. Kristján Freyr er dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu og var um tíma framkvæmdastjóri Kimi Records. Þá sat hann í bæjarstjórn Ísafjarðar 1996-1998 fyrir hönd Funklistans. Kristján Freyr er giftur Bryndísi Stefánsdóttur kennara og eiga þau tvö börn. „Kristján Freyr hefur afar víðtæka reynslu sem á eftir að nýtast okkur og viðskiptavinum okkar vel,“ segir Ingvi Jökull Logason, framkvæmdastjóri H:N Markaðssamskipta. „Hann hefur þess utan skipað stóran sess í miðbænum síðustu ár og við vildum alls ekki missa hann héðan. Við getum líka alltaf á okkur trommurum bætt.“ H:N Markaðssamskipti eru ein elsta auglýsingastofa landsins og fagnar 25 ára afmæli sínu í ár.
Aldrei fór ég suður Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira