Hafþór Júlíus lætur flúra á sig Jón Pál Bjarki Ármannsson skrifar 17. janúar 2015 23:03 Hafþór er skiljanlega stoltur af myndinni. Mynd/Valli/Hafþór Júlíus Björnsson Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn og leikari, er kominn með húðflúr sem sýnir Jón Pál Sigmarsson, sennilega þekktasta kraftlyftingamann okkar Íslendinga frá upphafi, á vinstri kálfann. Þessu greinir Hafþór stoltur frá á aðdáendasíðu sinni á Facebook nú í kvöld. „Lét gera þetta meistaraverk í dag,“ skrifar Hafþór við mynd af húðflúrinu. Það sýnir Jón Pál lyfta stórum grjóthnullungi á hátindi ferils síns. Hafþór Júlíus er þekktur víða um heim eftir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Þar fer hann með hlutverk riddarans Gregor Clegane, einnig þekktur sem „Fjallið“, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hann lenti í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims í fyrra. Þá keppni vann Jón Páll fjórum sinnum á árunum 1983 til 1990 og var hann sá fyrsti til að hampa sigri svo oft. Hann lést úr hjartaáfalli árið 1993. Innlegg frá Hafþór Júlíus Björnsson (Hafthor Julius Bjornsson). Game of Thrones Húðflúr Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 „Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37 Hafþór Júlíus hittir alltaf Fjallið rifjar upp körfuboltatakta. 25. október 2014 22:32 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Skoða líkindi VÆB við ísraelskt lag Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, kraftajötunn og leikari, er kominn með húðflúr sem sýnir Jón Pál Sigmarsson, sennilega þekktasta kraftlyftingamann okkar Íslendinga frá upphafi, á vinstri kálfann. Þessu greinir Hafþór stoltur frá á aðdáendasíðu sinni á Facebook nú í kvöld. „Lét gera þetta meistaraverk í dag,“ skrifar Hafþór við mynd af húðflúrinu. Það sýnir Jón Pál lyfta stórum grjóthnullungi á hátindi ferils síns. Hafþór Júlíus er þekktur víða um heim eftir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Þar fer hann með hlutverk riddarans Gregor Clegane, einnig þekktur sem „Fjallið“, sem kallar ekki allt ömmu sína. Hann lenti í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims í fyrra. Þá keppni vann Jón Páll fjórum sinnum á árunum 1983 til 1990 og var hann sá fyrsti til að hampa sigri svo oft. Hann lést úr hjartaáfalli árið 1993. Innlegg frá Hafþór Júlíus Björnsson (Hafthor Julius Bjornsson).
Game of Thrones Húðflúr Tengdar fréttir Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 „Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37 Hafþór Júlíus hittir alltaf Fjallið rifjar upp körfuboltatakta. 25. október 2014 22:32 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Skoða líkindi VÆB við ísraelskt lag Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Sjá meira
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00
Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00
Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56
Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56
„Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3. nóvember 2014 11:37