Martin Kaymer með yfirburði í eyðimörkinni 17. janúar 2015 13:12 Kaymer hefur verið sjóðandi heitur í Abu Dhabi AP Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur farið á kostum á HSBC meistaramótinu sem fram fer í Abu Dhabi en fyrir lokahringinn í þessu sterka móti á Evrópumótaröðinni hefur hann sex högga forystu á næsta mann. Kaymer hefur leikið hringina þrjá á 64, 67 og 65 höggum en hann er samtals á 20 höggum undir pari. Í öðru sæti er Belginn Thomas Pieters á 14 höggum undir pari en það þarf hálfgert kraftaverk til þess að ná Þjóðverjanum, sem hefur spilað stórkostlegt golf alla helgina.Rory McIlroy er meðal þátttakenda á ný eftir jólafrí en hann virðist vera í góðu formi og situr jafn í fimmta sæti á tólf höggum undir pari. HSBC meistaramótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum þessa helgi en á Hawaii fer Sony Open fram sem hluti er af PGA-mótaröðinni. Þegar að mótið er hálfnað deila þeir Webb Simpson, Justin Thomas og reynsluboltinn Matt Kuchar mótið á 12 höggum undir pari. Bæði mótin eru í beinni á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér. Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur farið á kostum á HSBC meistaramótinu sem fram fer í Abu Dhabi en fyrir lokahringinn í þessu sterka móti á Evrópumótaröðinni hefur hann sex högga forystu á næsta mann. Kaymer hefur leikið hringina þrjá á 64, 67 og 65 höggum en hann er samtals á 20 höggum undir pari. Í öðru sæti er Belginn Thomas Pieters á 14 höggum undir pari en það þarf hálfgert kraftaverk til þess að ná Þjóðverjanum, sem hefur spilað stórkostlegt golf alla helgina.Rory McIlroy er meðal þátttakenda á ný eftir jólafrí en hann virðist vera í góðu formi og situr jafn í fimmta sæti á tólf höggum undir pari. HSBC meistaramótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum þessa helgi en á Hawaii fer Sony Open fram sem hluti er af PGA-mótaröðinni. Þegar að mótið er hálfnað deila þeir Webb Simpson, Justin Thomas og reynsluboltinn Matt Kuchar mótið á 12 höggum undir pari. Bæði mótin eru í beinni á Golfstöðinni en útsendingartíma má nálgast hér.
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira