Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2015 10:15 Talant Dujshebaev á son, Alex, í spænska landsliðinu. vísir/getty Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45
Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30