Fuglaveisla á Hawaii 11. janúar 2015 12:54 Jimmy Walker deilir forystunni á Kapalua. AP/Getty Það er mikil spenna á Hyundai Tournament of Champions sem fram fer á Kapalua vellinum á Hawaii en í mótinu hafa aðeins þeir kylfingar þátttökurétt sem sigruðu á móti á PGA-mótaröðinni á síðasta ári. Eftir tvo hringi deila fjögur þekkt nöfn efsta sætinu á 11 höggum undir pari en það eru þeir Russell Henley,Jimmy Walker, Sang-Moon Bae og sigurvegari síðasta árs, Zach Johnson. Fimm kylfingar deila fimmta sætinu, einu höggi á eftir forystusauðunum en hinn glæsilegi Kapalua völlur, sem er par 73, er með breiðar brautir og stórar flatir og því er skor keppenda almennt mjög gott. Tilþrif dagsins í gær átti Bandaríkjamaðurinn Charlie Hoffman en hann var aðeins millimetrum frá því að fara holu í höggi á 11. holu og vinna sér inn glænýjan bíl. Hann þurfti að sætta sig við auðveldan fugl en höggið má sjá hér. Þriðji hringur frá Hawaii verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:30 í kvöld. Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er mikil spenna á Hyundai Tournament of Champions sem fram fer á Kapalua vellinum á Hawaii en í mótinu hafa aðeins þeir kylfingar þátttökurétt sem sigruðu á móti á PGA-mótaröðinni á síðasta ári. Eftir tvo hringi deila fjögur þekkt nöfn efsta sætinu á 11 höggum undir pari en það eru þeir Russell Henley,Jimmy Walker, Sang-Moon Bae og sigurvegari síðasta árs, Zach Johnson. Fimm kylfingar deila fimmta sætinu, einu höggi á eftir forystusauðunum en hinn glæsilegi Kapalua völlur, sem er par 73, er með breiðar brautir og stórar flatir og því er skor keppenda almennt mjög gott. Tilþrif dagsins í gær átti Bandaríkjamaðurinn Charlie Hoffman en hann var aðeins millimetrum frá því að fara holu í höggi á 11. holu og vinna sér inn glænýjan bíl. Hann þurfti að sætta sig við auðveldan fugl en höggið má sjá hér. Þriðji hringur frá Hawaii verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:30 í kvöld.
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira