Milljarðamæringur styrkir Gróttu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 17:19 Jon og Hilmar Sigurðsson formaður knattspyrnudeildar skrifa undir samninginn í dag. mynd/grottasport.is Fyrr í dag skrifaði knattspyrnudeild Gróttu undir þriggja ára samstarfssamning við hugbúnaðarfyrirtækið Vivaldi technologies í vallarhúsinu við Gróttuvöll. Með samningnum er Vivaldi orðinn einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar og mun Gróttuvöllur framvegis heita Vivaldi-völlurinn. Það er Seltirningurinn og frumkvöðullin Jon von Tetzchner sem er eigandi Vivaldi og var hann mættur í dag til að skrifa undir samninginn. Þetta er ekki fyrsta verkefni Jons hér á Nesinu en árið 2013 opnaði hann frumkvöðlasetrið Innovation House á Eiðistorgi þar sem 18 sprotafyrirtæki er nú með starfsemi. Hilmar Sigurðsson formaður knattspyrnudeildar var að vonum ánægður með nýjan samning: „Þetta er einn stærsti samningur sem knattspyrnudeild Gróttu hefur gert og mun hann koma að afar góðum notum við að efla starfið. Það sem gerir samninginn sérstakan er þessi sterka tenging Jons við Nesið en hann er uppalinn Seltirningur og Gróttumaður,“ segir í frétt á grottasport.is. „Eins og allir vita hefur Jon náð miklum árangri í frumkvöðlastarfi sínu og við erum gríðarlega þakklát fyrir að hann vilji styðja við íþrótta- og forvarnarstarf á sínum heimaslóðum. Gróttumenn- og konur geta nú látið sig hlakka til að mæta á Vivaldi-völlinn til að styðja sitt fólk í sumar" sagði Hilmar í samtali við fréttastofu Gróttusport nú seinni partinn.“ Sjálfur er Jon ánægður með að geta hjálpað uppeldisfélaginu: „Ég er alinn upp á Seltjarnarnesi og spilaði með Gróttu upp yngri flokkana, þó ég hafi nú aldrei verið nein stjarna. Ég hef búið erlendis í langan tíma en reynt að fylgjast Gróttu á sama tíma.“ „Ég hef mjög gaman af því að fá nú tækifæri til að styðja við gamla liðið mitt núna með því að setja nafnið á völlinn.“ Frægasta fyrirtæki Jons er tölvufyrirtækið Opera en hann byggði það upp á 10. áratugnum og gerði að stórfyrirtæki. Jon seldi Opera árið 2011 og hefur síðan þá unnið við ýmis verkefni og verið duglegir að hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum að komast af stað. Íslenski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Fyrr í dag skrifaði knattspyrnudeild Gróttu undir þriggja ára samstarfssamning við hugbúnaðarfyrirtækið Vivaldi technologies í vallarhúsinu við Gróttuvöll. Með samningnum er Vivaldi orðinn einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar og mun Gróttuvöllur framvegis heita Vivaldi-völlurinn. Það er Seltirningurinn og frumkvöðullin Jon von Tetzchner sem er eigandi Vivaldi og var hann mættur í dag til að skrifa undir samninginn. Þetta er ekki fyrsta verkefni Jons hér á Nesinu en árið 2013 opnaði hann frumkvöðlasetrið Innovation House á Eiðistorgi þar sem 18 sprotafyrirtæki er nú með starfsemi. Hilmar Sigurðsson formaður knattspyrnudeildar var að vonum ánægður með nýjan samning: „Þetta er einn stærsti samningur sem knattspyrnudeild Gróttu hefur gert og mun hann koma að afar góðum notum við að efla starfið. Það sem gerir samninginn sérstakan er þessi sterka tenging Jons við Nesið en hann er uppalinn Seltirningur og Gróttumaður,“ segir í frétt á grottasport.is. „Eins og allir vita hefur Jon náð miklum árangri í frumkvöðlastarfi sínu og við erum gríðarlega þakklát fyrir að hann vilji styðja við íþrótta- og forvarnarstarf á sínum heimaslóðum. Gróttumenn- og konur geta nú látið sig hlakka til að mæta á Vivaldi-völlinn til að styðja sitt fólk í sumar" sagði Hilmar í samtali við fréttastofu Gróttusport nú seinni partinn.“ Sjálfur er Jon ánægður með að geta hjálpað uppeldisfélaginu: „Ég er alinn upp á Seltjarnarnesi og spilaði með Gróttu upp yngri flokkana, þó ég hafi nú aldrei verið nein stjarna. Ég hef búið erlendis í langan tíma en reynt að fylgjast Gróttu á sama tíma.“ „Ég hef mjög gaman af því að fá nú tækifæri til að styðja við gamla liðið mitt núna með því að setja nafnið á völlinn.“ Frægasta fyrirtæki Jons er tölvufyrirtækið Opera en hann byggði það upp á 10. áratugnum og gerði að stórfyrirtæki. Jon seldi Opera árið 2011 og hefur síðan þá unnið við ýmis verkefni og verið duglegir að hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum að komast af stað.
Íslenski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira