Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2015 11:00 Björk grét í viðtali við Pitchfork. Vísir/Getty Björk Guðmundsdóttir grét í viðtali við blaðamann Pitchfork, þegar hún var spurð út í innblásturinn að nýju plötunni hennar, sem ber titilinn Vulnicura.Í viðtalinu segist Björk hafa verið í ástarsorg þegar hún samdi textana að nýútkominni plötu sinni. Hún segir þá vera táningslega og einfalda. Í textunum fjallar Björk um sambandsslitin við Matthew Barney, en þau munu hafa hætt saman árið 2013.Hér má sjá fjölskylduna árið 2003.Vísir/Getty„Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta," segir hún þegar hún er spurð út í setningu sem hún segir í einum textanum. Í einu lagi sínu segir Björk: „Don't remove my pain, it's my chance to heal." Björk biður um að fá að þjást, það sé leiðin að batanum. „Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá. En ég tók líka langan tíma í laga þá til og hafa þá alveg eins og þeir áttu að vera. Það er erfitt að tala um þetta mál. Ómögulegt...afsakaðu mig," segir hún og fer að tárast. Hún segir flesta textana vera um ástarsorg og segir tónlistina vera miðilinn til að koma þessu öllu frá sér. Ástarsamband Bjarkar og Matthew Barney teygir sig langt aftur í tímann. Árið 2002 eignuðust þau dóttur sem hetiir Ísadóra. Fyrir átti Björk soninn Sindra. Barney er listamaður; hann vinnur með myndlist, höggmyndir, teikningar og gerir myndbönd. Hann var áður fyrirsæta. Platan Vulnicura hefur heldur betur slegið í gegn, eftir að hún kom óvænt inn á tónlistarveituna iTunes í fyrrakvöld. Vulnicura er mest sótta platan í yfir þrjátíu löndum. Björk situr meðal annars á toppnum í Bretlandi, Mexíkó, Brasilíu, Argentínu, Noregi, Rússlandi og Póllandi. Platan er einnig í öðru sæti í níu löndnum, þar á meðal í Frakklandi, Þýskalandi og Suður-Afríku. Hún hefur einnig fengið lof gagnrýnenda. Björk Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir grét í viðtali við blaðamann Pitchfork, þegar hún var spurð út í innblásturinn að nýju plötunni hennar, sem ber titilinn Vulnicura.Í viðtalinu segist Björk hafa verið í ástarsorg þegar hún samdi textana að nýútkominni plötu sinni. Hún segir þá vera táningslega og einfalda. Í textunum fjallar Björk um sambandsslitin við Matthew Barney, en þau munu hafa hætt saman árið 2013.Hér má sjá fjölskylduna árið 2003.Vísir/Getty„Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta," segir hún þegar hún er spurð út í setningu sem hún segir í einum textanum. Í einu lagi sínu segir Björk: „Don't remove my pain, it's my chance to heal." Björk biður um að fá að þjást, það sé leiðin að batanum. „Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá. En ég tók líka langan tíma í laga þá til og hafa þá alveg eins og þeir áttu að vera. Það er erfitt að tala um þetta mál. Ómögulegt...afsakaðu mig," segir hún og fer að tárast. Hún segir flesta textana vera um ástarsorg og segir tónlistina vera miðilinn til að koma þessu öllu frá sér. Ástarsamband Bjarkar og Matthew Barney teygir sig langt aftur í tímann. Árið 2002 eignuðust þau dóttur sem hetiir Ísadóra. Fyrir átti Björk soninn Sindra. Barney er listamaður; hann vinnur með myndlist, höggmyndir, teikningar og gerir myndbönd. Hann var áður fyrirsæta. Platan Vulnicura hefur heldur betur slegið í gegn, eftir að hún kom óvænt inn á tónlistarveituna iTunes í fyrrakvöld. Vulnicura er mest sótta platan í yfir þrjátíu löndum. Björk situr meðal annars á toppnum í Bretlandi, Mexíkó, Brasilíu, Argentínu, Noregi, Rússlandi og Póllandi. Platan er einnig í öðru sæti í níu löndnum, þar á meðal í Frakklandi, Þýskalandi og Suður-Afríku. Hún hefur einnig fengið lof gagnrýnenda.
Björk Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira