Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 16:30 Arnór er á förum frá Helsingborg mynd/heimasíða helsingborg Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30
Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30
Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27
Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54
Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40
„Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14
Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00
Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27
Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28