Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 30. janúar 2015 14:00 Heimamenn fylltu höllina á miðvikudag - sama hvað það kostaði. Vísir/Eva Björk Ótrúleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Þýskalands og Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta í fyrradag. Eiginkonur og kærustur leikmanna nokkurra leikmanna þýska landsliðsins komust ekki á leikinn þrátt fyrir að vera með gildan miða. Þegar þær fóru að þeim inngangi sem miðinn þeirra veitti aðgang að komu þær að luktum dyrum, eftir því sem fram hefur komið í þýskum fjölmiðlum. Við tók mikið spretthlaup en þær fengu hvergi að komast inn í höllina né heldur svör við sínum spurningum. „Það talaði enginn ensku. Við vorum auðvitað brjálaðar og hlupum út um allt í leit að svörum. Það átti meira að segja að vísa okkur úr höllinni,“ sagði Jenny Kempf, kærasta hornamannsins Patrick Grötzki. „Sem betur fer kom maður okkur til hjálpar og hann leiddi okkur inn í gegnum VIP-svæðið. Hann sagði okkur bara að hafa hljóð og ganga á eftir sér,“ sagði Isabel Kraus, eiginkona Mimi Kraus. Það gekk eftir og þýsku konurnar komu sér niður að því hólfi þar sem þýskir stuðningsmenn sátu. Leikurinn var þegar byrjaður og þær urðu að sitja á tröppunum í ganginum. Sandra Laukemann, kærasta fyrirliðans Uwe Gensheimer, segir að þær hafi aldrei fengið að sitja í þeim sætum sem þær áttu að sitja í. „Við fengum síðar að vita að allt það hólf var tekið frá fyrir katarska hermenn,“ sagði hún. Leikmenn þýska landsliðsins fengu ekki að vita af þessu fyrr en eftir á en einnig hefur verið haldið fram að um 50 stuðningsmenn Þýskaland hafi lent í samskonar vandræðum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Ótrúleg uppákoma átti sér stað fyrir leik Þýskalands og Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta í fyrradag. Eiginkonur og kærustur leikmanna nokkurra leikmanna þýska landsliðsins komust ekki á leikinn þrátt fyrir að vera með gildan miða. Þegar þær fóru að þeim inngangi sem miðinn þeirra veitti aðgang að komu þær að luktum dyrum, eftir því sem fram hefur komið í þýskum fjölmiðlum. Við tók mikið spretthlaup en þær fengu hvergi að komast inn í höllina né heldur svör við sínum spurningum. „Það talaði enginn ensku. Við vorum auðvitað brjálaðar og hlupum út um allt í leit að svörum. Það átti meira að segja að vísa okkur úr höllinni,“ sagði Jenny Kempf, kærasta hornamannsins Patrick Grötzki. „Sem betur fer kom maður okkur til hjálpar og hann leiddi okkur inn í gegnum VIP-svæðið. Hann sagði okkur bara að hafa hljóð og ganga á eftir sér,“ sagði Isabel Kraus, eiginkona Mimi Kraus. Það gekk eftir og þýsku konurnar komu sér niður að því hólfi þar sem þýskir stuðningsmenn sátu. Leikurinn var þegar byrjaður og þær urðu að sitja á tröppunum í ganginum. Sandra Laukemann, kærasta fyrirliðans Uwe Gensheimer, segir að þær hafi aldrei fengið að sitja í þeim sætum sem þær áttu að sitja í. „Við fengum síðar að vita að allt það hólf var tekið frá fyrir katarska hermenn,“ sagði hún. Leikmenn þýska landsliðsins fengu ekki að vita af þessu fyrr en eftir á en einnig hefur verið haldið fram að um 50 stuðningsmenn Þýskaland hafi lent í samskonar vandræðum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30
Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00
Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. 28. janúar 2015 16:51
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30
Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01
HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti