Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 09:30 Guðmundur Þórarinsson, Selfyssingurinn söngelski sem samdi við danska liðið Nordsjælland í byrjun árs, hlær að flestum nýliðavígslum ef þær tengjast því að spila eða syngja. Guðmundur er, eins og flestir vita, frábær tónlistarmaður, en hann tók lagið fyrir nýju samherjana eftir spurningakvöld Nordsjælland í gærkvöldi. Liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir seinni hluta tímabilsins sem hefst í lok mánaðarins.Sjá einnig:Norðmenn hafa ekki fattað tónlistarhæfileika Gumma Tóta „Þetta er í fyrsta skipti sem ég syng á dönsku,“ sagði Guðmundur áður en hann hlóð í hugljúft lag einn upp á sviði aðeins vopnaður gítar. Hann fékk svo dúndrandi lófatak þegar hann hafði lokið sér af. „Ekki nóg með að hann geti spilað fótbolta þá getur hann líka sungið. Þvílíkur klassi,“ skrifaði Mathias Hebo, samherji Guðmundar, um Selfyssinginn á Twitter. Hann beindi svo spjótum sínum að hinum Íslendingunum í liðinu; Adam Erni Arnarsyni og markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni. „Hvað með hina bræður mína? Adam Örn og Rúnar Alex. Geta allir á Íslandi sungið eins og Gummi Þórarins?“ Það stóð ekki á svari frá Rúnari sem sagði: „Auðvitað, maður!“ Adam var öllu hógværari og sagði: „Ég fer bara í kennslu hjá Gumma og tek þetta síðan.“Av min arm! Ikke nok med han kan spille bold, så kan han sku også synge @gummithorarinsxc, High Class! #villevindexfactor— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 What about my to other bro's @AdamOrn2 @runaralex Can Every People sing on Island? like @gummithorarins— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson, Selfyssingurinn söngelski sem samdi við danska liðið Nordsjælland í byrjun árs, hlær að flestum nýliðavígslum ef þær tengjast því að spila eða syngja. Guðmundur er, eins og flestir vita, frábær tónlistarmaður, en hann tók lagið fyrir nýju samherjana eftir spurningakvöld Nordsjælland í gærkvöldi. Liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir seinni hluta tímabilsins sem hefst í lok mánaðarins.Sjá einnig:Norðmenn hafa ekki fattað tónlistarhæfileika Gumma Tóta „Þetta er í fyrsta skipti sem ég syng á dönsku,“ sagði Guðmundur áður en hann hlóð í hugljúft lag einn upp á sviði aðeins vopnaður gítar. Hann fékk svo dúndrandi lófatak þegar hann hafði lokið sér af. „Ekki nóg með að hann geti spilað fótbolta þá getur hann líka sungið. Þvílíkur klassi,“ skrifaði Mathias Hebo, samherji Guðmundar, um Selfyssinginn á Twitter. Hann beindi svo spjótum sínum að hinum Íslendingunum í liðinu; Adam Erni Arnarsyni og markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni. „Hvað með hina bræður mína? Adam Örn og Rúnar Alex. Geta allir á Íslandi sungið eins og Gummi Þórarins?“ Það stóð ekki á svari frá Rúnari sem sagði: „Auðvitað, maður!“ Adam var öllu hógværari og sagði: „Ég fer bara í kennslu hjá Gumma og tek þetta síðan.“Av min arm! Ikke nok med han kan spille bold, så kan han sku også synge @gummithorarinsxc, High Class! #villevindexfactor— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 What about my to other bro's @AdamOrn2 @runaralex Can Every People sing on Island? like @gummithorarins— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Sjá meira