Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2015 15:49 Steiney og Sara lásu skilaboðin. Síðan umræðan um kosti og galla Reykjavíkurdætra sem rapphljómsveitar fór af stað í vikunni, eftir ummæli Emmsjé Gauta á Twitter, hefur sveitinni borist mjög mikið af ömurlegum athugasemdum frá virkum í athugasemdum. Þær Steiney og Sara, meðlimir sveitarinnar, lásu upp níu verstu ummælin sem sveitinni hafa borist, eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag. Upphafið að umræðunum má rekja til tísts Emmsjé Gauta sem hafði þetta að segja um Reykjavíkurdætur á laugardagskvöld:Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Gauti tjáði sig svo aftur um málið á Twitter í gær. Þar sagði hann að þeir sem væru að drulla yfir femínisma væru að misskilja málið.Allir sem hafa drullað yfir femínisma í tengslum við fréttir af mér og RVK-dætrum eru ekki mínir talsmenn. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) February 4, 2015 Vísir greindi fyrst frá málinu og var rætt við Gauta og Kolfinnu Nikulásdóttur, sem gengur undir nafninu Kylfan. Þá sagði Gauti:„Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Hann tók það skýrt fram að hann væri ekki á móti kvenfólki í rappi, hvað þá Reykjavíkurdætrum sem manneskjum. „Ég lít á margar þeirra sem vinkonur mínar. Það er á teikniborðinu að skoða að gera tónlist með einhverjum þeirra og ég er að fara að spila á tónleikum á þeirra vegum í næsta mánuði. Þannig að þetta er ekkert persónulegt." Kylfan gaf svo út „disslag“ á Gauta sem kveitki heldur betur bál hjá virkum í athugasemdum. Post by Reykjavíkurdætur. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Síðan umræðan um kosti og galla Reykjavíkurdætra sem rapphljómsveitar fór af stað í vikunni, eftir ummæli Emmsjé Gauta á Twitter, hefur sveitinni borist mjög mikið af ömurlegum athugasemdum frá virkum í athugasemdum. Þær Steiney og Sara, meðlimir sveitarinnar, lásu upp níu verstu ummælin sem sveitinni hafa borist, eins og Nútíminn greindi frá fyrr í dag. Upphafið að umræðunum má rekja til tísts Emmsjé Gauta sem hafði þetta að segja um Reykjavíkurdætur á laugardagskvöld:Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Gauti tjáði sig svo aftur um málið á Twitter í gær. Þar sagði hann að þeir sem væru að drulla yfir femínisma væru að misskilja málið.Allir sem hafa drullað yfir femínisma í tengslum við fréttir af mér og RVK-dætrum eru ekki mínir talsmenn. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) February 4, 2015 Vísir greindi fyrst frá málinu og var rætt við Gauta og Kolfinnu Nikulásdóttur, sem gengur undir nafninu Kylfan. Þá sagði Gauti:„Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Hann tók það skýrt fram að hann væri ekki á móti kvenfólki í rappi, hvað þá Reykjavíkurdætrum sem manneskjum. „Ég lít á margar þeirra sem vinkonur mínar. Það er á teikniborðinu að skoða að gera tónlist með einhverjum þeirra og ég er að fara að spila á tónleikum á þeirra vegum í næsta mánuði. Þannig að þetta er ekkert persónulegt." Kylfan gaf svo út „disslag“ á Gauta sem kveitki heldur betur bál hjá virkum í athugasemdum. Post by Reykjavíkurdætur.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. 3. febrúar 2015 12:24
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54