Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 13:36 Romelu Lukaku skorar þriðja mark Everton í leiknum og annað mark sitt. vísir/getty Romelu Lukaku fór hamförum þegar að Everton fór langt með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 4-1 sigri á svissneska liðinu Young Boys á útivelli. Heimamenn byrjuðu þó af krafti og komust yfir þegar að Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark strax á tíundu mínútu leiksins. En stuttu síðar tóku gestirnir öll völd í leiknum og spiluðu heimamenn sundur og saman. Lukaku jafnaði metin á 24. mínútu og Seamus Coleman kom þeim yfir fjórum mínútum síðar. Lukaku skoraði svo tvö til viðbótar áður en Everton missti John Stones af velli með rautt spjald eftir að hann braut á Hoarau í vítateignum. Víti var dæmt en spyrna Hoarau fór hátt yfir mark þeirra ensku. Everton hefði getað unnið stærri sigur í kvöld og Lukaku fékk færi til að skora mun fleiri mörk. En niðurstaðan engu að síður afar öruggur og þægilegur sigur þeirra ensku. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan sem og úrslit leikjanna sem hófust klukkan 18.00. Aðrir átta leikir hefjast klukkan 20.05.Úrslit: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark fyrir heimamenn á 10. mínútu: Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Everton á 24. mínútu: Seamus Coleman kom Everton yfir fjórum mínútum síðar: Lukaku skoraði sitt annað mark og þriðja mark Everton á 39. mínútu: John Stones fékk að líta rautt spjald en Hoarau skoraði ekki úr vítaspyrnunni sem var dæmd: Lukaku fullkomnaði þrennuna um miðjan síðari hálfleik: Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira
Romelu Lukaku fór hamförum þegar að Everton fór langt með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 4-1 sigri á svissneska liðinu Young Boys á útivelli. Heimamenn byrjuðu þó af krafti og komust yfir þegar að Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark strax á tíundu mínútu leiksins. En stuttu síðar tóku gestirnir öll völd í leiknum og spiluðu heimamenn sundur og saman. Lukaku jafnaði metin á 24. mínútu og Seamus Coleman kom þeim yfir fjórum mínútum síðar. Lukaku skoraði svo tvö til viðbótar áður en Everton missti John Stones af velli með rautt spjald eftir að hann braut á Hoarau í vítateignum. Víti var dæmt en spyrna Hoarau fór hátt yfir mark þeirra ensku. Everton hefði getað unnið stærri sigur í kvöld og Lukaku fékk færi til að skora mun fleiri mörk. En niðurstaðan engu að síður afar öruggur og þægilegur sigur þeirra ensku. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan sem og úrslit leikjanna sem hófust klukkan 18.00. Aðrir átta leikir hefjast klukkan 20.05.Úrslit: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark fyrir heimamenn á 10. mínútu: Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Everton á 24. mínútu: Seamus Coleman kom Everton yfir fjórum mínútum síðar: Lukaku skoraði sitt annað mark og þriðja mark Everton á 39. mínútu: John Stones fékk að líta rautt spjald en Hoarau skoraði ekki úr vítaspyrnunni sem var dæmd: Lukaku fullkomnaði þrennuna um miðjan síðari hálfleik:
Evrópudeild UEFA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Sjá meira