Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 17. febrúar 2015 11:34 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, ásamt Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum. Vísir/AFP Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt. Grikkland Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Grikklandi hafa fallið um fjögur prósent í dag. Lækkunin er rakin til þess að fjármálaráðherrar evruríkjanna mistókst að ná samkomulagi við grísk stjórnvöld um lánagreiðslur til landsins í gær.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi hafnað samningsboði ESB um að endurnýja þegar gerðan samning um 240 milljarða evra lánapakka landsins. Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, lýsti boðinu sem „óásættanlegu“ og „fáránlegu“. Varoufakis lýsti því þó yfir að hann væri reiðubúinn að að gera allt sem til þarf þannig að samkomulag náist. Grikkir væru reiðubúnir að samþykkja samning með öðrum skilyrðum. Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands, sem fer fyrir Evruhópnum, varaði við að samkomulag yrði að nást innan örfárra daga. Sagði hann það vera undir Grikkjum komið hvort þeir vildu frekari greiðslur. Náist ekki samkomulag má reikna með að sjóðir Grikkja tæmist fljótt.
Grikkland Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira