Ísak: Nú voru allir með Val en við vinnum þá - hvað segir það um okkur? Tómas Þór Þórðarson í Laugardalshöll skrifar 27. febrúar 2015 20:11 Ísak skoraði ellefu mörk í leiknum. vísir/andri marinó "Við vorum ekki að fara að tapa aftur fyrir Val, það kom bara ekki til greina," sagði sigurreifur Ísak Rafnsson, stórskytta FH, við Vísi eftir ótrúlegan sigur FH, 44-40, í tvíframlengdum undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í kvöld. Valsmenn unnu tvo deildarleiki gegn FH með fjögurra daga millibili fyrr í mánuðinum, en nú voru það Hafnfirðingarnir sem höfðu betur. "Það sást bara inn á vellinum hvað við vorum hungraðir. Sama hversu mikið við lentum undir þá komum við alltaf til baka. Djöfull var þetta sætt!" FH lenti 30-26 undir og missti Andra Berg Haraldsson af velli, en kom engu að síður til baka og tryggði sér sigurinn. "Við pældum ekkert í því þó Andri væri farinn út af. Það kemur bara maður í manns stað. Við erum búnir að vera með forföll í vetur en það virðist enginn þurfa að fjalla um það. Svo meiðast einhverjir leikmenn hjá Val og þá er það ástæðan fyrir því að þeir unnu okkur ekki stærra um daginn. Nú voru allir með hjá Val en við vinnum þá. Hvað segir það um okkur?" spurði Ísak ákveðinn. "Valur er auðvitað með frábært handboltalið en við erum það líka. Það gleymist stundum í umræðunni." Nú spiluðu FH-ingar 80 mínútur af hröðum handbolta og eiga úrslitaleik á morgun. Verða þeir ekkert þreyttir á morgun? "Það er bara betra. Þá er styttra í leikinn á morgun," sagði Ísak Rafnsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
"Við vorum ekki að fara að tapa aftur fyrir Val, það kom bara ekki til greina," sagði sigurreifur Ísak Rafnsson, stórskytta FH, við Vísi eftir ótrúlegan sigur FH, 44-40, í tvíframlengdum undanúrslitaleik Coca Cola-bikars karla í kvöld. Valsmenn unnu tvo deildarleiki gegn FH með fjögurra daga millibili fyrr í mánuðinum, en nú voru það Hafnfirðingarnir sem höfðu betur. "Það sást bara inn á vellinum hvað við vorum hungraðir. Sama hversu mikið við lentum undir þá komum við alltaf til baka. Djöfull var þetta sætt!" FH lenti 30-26 undir og missti Andra Berg Haraldsson af velli, en kom engu að síður til baka og tryggði sér sigurinn. "Við pældum ekkert í því þó Andri væri farinn út af. Það kemur bara maður í manns stað. Við erum búnir að vera með forföll í vetur en það virðist enginn þurfa að fjalla um það. Svo meiðast einhverjir leikmenn hjá Val og þá er það ástæðan fyrir því að þeir unnu okkur ekki stærra um daginn. Nú voru allir með hjá Val en við vinnum þá. Hvað segir það um okkur?" spurði Ísak ákveðinn. "Valur er auðvitað með frábært handboltalið en við erum það líka. Það gleymist stundum í umræðunni." Nú spiluðu FH-ingar 80 mínútur af hröðum handbolta og eiga úrslitaleik á morgun. Verða þeir ekkert þreyttir á morgun? "Það er bara betra. Þá er styttra í leikinn á morgun," sagði Ísak Rafnsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira