Brasilíumaðurinn Ronaldinho var besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma og vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006.
Hann var á dögunum beðinn um að velja draumalið sitt með leikmönnum sem hafa spilað í Meistaradeildinni.
Aðeins fimm leikmenn í liði Ronaldinho eru enn að spila í dag. Athygli vekur að hann finnur ekki pláss fyrir Cristiano Ronaldo í liðinu. Brasilíski Ronaldo er aftur á móti í liðinu.
Það eru þrír leikmenn frá Chelsea í liðinu en enginn frá Man. Utd. Það er svo pláss fyrir fjóra Brasilíumenn.
Draumalið Ronaldinho:
Markvörður:
Gianluigi Buffon
Varnarmenn:
Cafu
John Terry
Paolo Maldini
Roberto Carlos
Miðjumenn:
Claude Makelele
Frank Lampard
Kaká
Sóknarmenn:
Lionel Messi
Thierry Henry
Ronaldo
Draumalið Ronaldinho | Ekkert pláss fyrir Cristiano

Mest lesið






Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi
Íslenski boltinn




Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls
Körfubolti