Freyr: Dagný er alveg grjóthörð og segist vera heil Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 20:51 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Portúgal þar sem það hefur leik á Algarve-mótinu á morgun. „Við fáum frábært veður hérna á fyrsta heila degi. Völlurinn er góður og flestir leikmenn heilir heilsu. Þetta eru frábærar aðstæður til að undirbúa okkur,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, í viðtali við KSÍ. Aðspurður um ástandið á leikmannahópnum segir Freyr tvær stúlkur vera tæpar fyrir morgundaginn. „Katrín Ómarsdóttir fékk höfuðhögg í síðustu viku sem er alltaf varasamt en henni líður mjög vel. Við erum aðeins að passa upp á hana,“ segir hann. „Dagný Brynjarsdóttir var að spila á sunnudaginn í Þýskalandi og fékk þar nokkur högg. Hún er auðvitað grjóthörð og segir það sé allt í lagi með sig en hún verður róleg í dag. Við sjáum til á morgun með leikinn hvernig hún stendur.“ Sviss vann Ísland í tvígang í síðustu undankeppni þannig Freyr veit hvað þarf að verast. „Sama og við höfum verið að lenda í. Þetta er ótrúlega vel spilandi lið, vel skipulagt með rosalegan styrkleika í hröðum sóknum sem við höfum átt erfitt með,“ segir Freyr. „Við höfum átt erfitt með að verjast hröðum sóknum þannig við ætlum að nýta daginn á morgun í að æfa lágpressuna sem við ætlum að blanda inn í okkar leik fyrir næstu undankeppni.“ „Við ætlum að reyna loka þeim svæðum sem þær hafa ógnað okkur í síðustu tveimur leikjum og sjá hvort það skilar betri niðurstöðu. Fyrst og fremst ætlum við að setja mikla einbeitingu á frammistöðu okkar í varnarleiknum og lágpressunni,“ segir Freyr Alexandersson.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Sjá meira