Fyrsti mannlausi driftarinn Finnur Thorlacius skrifar 3. mars 2015 11:34 Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki. Bílar video Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent
Eins og margir aðrir bílaframleiðendur hefur BMW unnið um nokkurn tíma að sjálfakandi bílum. Til að sýna hversu langt þeir eru komnir í þessari tækni fannst BMW snjallræði að láta einn bíla sinna, BMW 2-línuna, drifta mannlausan og sýna það umheiminum. Bíllinn fer með þvílíkri nákvæmni hring eftir hring algerlega eftir hringlínunni sem honum er sett að fara. Til að gera þennan leik ennþá raunverulegri var náttúrulega kjörið að fá einn af hæfari drifturum heims til að leika þetta eftir og tekst honum reyndar bærilega til, eins og hér sést. Það sem gerir honum leikinn reyndar erfiðari er að hann driftar á þurru malbiki, en sá mannlausi fer um á bleyttu malbiki.
Bílar video Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent