Upplýsingar um nýjan vafra Microsoft láku á netið Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 11:46 Frá kynningu Microsoft í janúar. Vísir/EPA Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan. Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft kynnti í janúar nýjan vafra fyrirtækisins, Spartan, sem ætlað er að veita Google Chrome og Mozilla Firefox samkeppni. Talgervillinn Cortana mun fylgja vafranum, en hingað til hafa ekki legið fyrir miklar upplýsingar um útlit og virkni Spartan. Spartan er vinnuheiti fyrir vafrann sem mun fylgja útgáfu Windows 10. Í rauninni virkar Cortana á þann veg, að á meðan fólk notar Spartan til að vafra um á netinu skoðar Cortana aðrar upplýsingar um það sem notendur skoða og setur þær fram á aðgengilegan máta. Forsvarsmenn síðunnar WinBeta urðu sér út um eintak af Spartan og birtu myndband sem sýnir hvernig Cortana virkar. Til dæmis er hægt að sverta orð og spyrja Cortönu út í það orð og þá opnast hliðargluggi, með upplýsingum um það sem valið var. Á vef Verge segir að Microsoft muni kynna Windows 10 betur í lok mars og þeirri kynningu muni fylgja kynning á Spartan.
Tengdar fréttir Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36 Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Vivaldi er nýr vafri sem Jón Von Tetzchner hefur gefið út. 27. janúar 2015 11:36
Microsoft skiptir Internet Explorer út fyrir nýjan vafra Nýi vafrinn gengur undir vinnuheitinu Spartan og mun að mörgu leyti líkjast öðrum vinsælum vöfrum líkt og Chrome og Firefox. 30. desember 2014 14:52
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04
Notendur Windows fá fría uppfærslu Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. 22. janúar 2015 20:26