Næsta gerð Audi R8 e-Tron með 450 km drægni Finnur Thorlacius skrifar 2. mars 2015 09:53 Nýr Audi R8 e-Tron. Fyrir skömmu var hér greint frá hugsanlegri smíði Porsche rafmagnsbíls sem hefði sömu drægni og Tesla Model S hefur nú, eða yfir 400 kílómetrum. En það er ekki einungis Porsche sem er að smíða sportbíl með svipaða drægni því næsta gerð Audi R8 e-Tron mun hafa 450 km drægni og styttra gæti orðið í útkoma þess bíls en bílsins frá Porsche. Þessi nýi Audi R8 e-Tron verður 456 hestöfl og kemst í hundrað kílómetra hraða á innan við 4 sekúndum. Hann hefur fengið öflugri rafhlöður en fyrri gerð R8 e-Tron og þeir hjá Audi segja að drægni hans verði um 25 kílómetrum meiri en Tesla Model S. Margir vilja meina að þessi nýi Audi R8 e-Tron muni ekki verða mikil ógn fyrir Tesla bíla þar sem hann er talsvert dýrari. Audi R8 með V10 vél kostar um 185.000 dollara, eða 25,5 milljónir króna og Audi R8 e-Tron verður enn dýrari og fyrir vikið miklu dýrari en Tesla Model S. Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent
Fyrir skömmu var hér greint frá hugsanlegri smíði Porsche rafmagnsbíls sem hefði sömu drægni og Tesla Model S hefur nú, eða yfir 400 kílómetrum. En það er ekki einungis Porsche sem er að smíða sportbíl með svipaða drægni því næsta gerð Audi R8 e-Tron mun hafa 450 km drægni og styttra gæti orðið í útkoma þess bíls en bílsins frá Porsche. Þessi nýi Audi R8 e-Tron verður 456 hestöfl og kemst í hundrað kílómetra hraða á innan við 4 sekúndum. Hann hefur fengið öflugri rafhlöður en fyrri gerð R8 e-Tron og þeir hjá Audi segja að drægni hans verði um 25 kílómetrum meiri en Tesla Model S. Margir vilja meina að þessi nýi Audi R8 e-Tron muni ekki verða mikil ógn fyrir Tesla bíla þar sem hann er talsvert dýrari. Audi R8 með V10 vél kostar um 185.000 dollara, eða 25,5 milljónir króna og Audi R8 e-Tron verður enn dýrari og fyrir vikið miklu dýrari en Tesla Model S.
Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent