Luis Enrique: Messi er besti fótboltamaður sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2015 09:30 Lionel Messi fer hér framhjá þremur leikmönnum Manchester City. Vísir/Getty Luis Enrique, þjálfari Barcelona, sparaði ekki lofið á Lionel Messi eftir frammistöðu argentínska leikmansins á móti Manchester City í gærkvöldi. Messi skoraði ekki en fóru engu að síður á kostum þegar Barcelona sló lið Manchester City út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Luis Enrique er ekki aðeins á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður heims í dag því hann vill ennfremur meina að hann sé sá besti í sögunni. Messi lagði upp sigurmark Barcelona og fór hvað eftir annað illa með varnarmenn City. City-liðið getur þakkað markverði sínum Joe Hart, að Messi skoraði ekki í þessum leik en það var oft vandræðalegt fyrir leikmenn ensku meistarana þegar Argentínumaðurinn var að sóla þá upp úr skónum. „Við vitum öll hver Leo Messi er. Hann er án nokkurs vafa besti leikmaðurinn í heimi en hann er einnig sá besti í sögu fótboltans," sagði Luis Enrique eftir leikinn. „Það augljóslega mikill plús fyrir okkur að hafa hann í okkar liði. Það þarf samt heilt lið með gott jafnvægi til að vinna titla og við erum að reyna að spila þannig núna," sagði Luis Enrique. „Við hjá Barcelona erum heppin að hafa Leo með okkur. Við erum hinsvegar orðin svo vön því að geta treyst á hann og slíkt er stundum slæmt," sagði Luis Enrique. „Það er samt áhugavert að Leo skoraði hvorki í fyrri né seinni leiknum en hann var samt besti leikmaðurinn í leikjunum," sagði Luis Enrique. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Sjá meira
Luis Enrique, þjálfari Barcelona, sparaði ekki lofið á Lionel Messi eftir frammistöðu argentínska leikmansins á móti Manchester City í gærkvöldi. Messi skoraði ekki en fóru engu að síður á kostum þegar Barcelona sló lið Manchester City út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Luis Enrique er ekki aðeins á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður heims í dag því hann vill ennfremur meina að hann sé sá besti í sögunni. Messi lagði upp sigurmark Barcelona og fór hvað eftir annað illa með varnarmenn City. City-liðið getur þakkað markverði sínum Joe Hart, að Messi skoraði ekki í þessum leik en það var oft vandræðalegt fyrir leikmenn ensku meistarana þegar Argentínumaðurinn var að sóla þá upp úr skónum. „Við vitum öll hver Leo Messi er. Hann er án nokkurs vafa besti leikmaðurinn í heimi en hann er einnig sá besti í sögu fótboltans," sagði Luis Enrique eftir leikinn. „Það augljóslega mikill plús fyrir okkur að hafa hann í okkar liði. Það þarf samt heilt lið með gott jafnvægi til að vinna titla og við erum að reyna að spila þannig núna," sagði Luis Enrique. „Við hjá Barcelona erum heppin að hafa Leo með okkur. Við erum hinsvegar orðin svo vön því að geta treyst á hann og slíkt er stundum slæmt," sagði Luis Enrique. „Það er samt áhugavert að Leo skoraði hvorki í fyrri né seinni leiknum en hann var samt besti leikmaðurinn í leikjunum," sagði Luis Enrique.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Sjá meira