Þessi lið eru komin áfram í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 22:08 Leikmenn Barcelona fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Ekkert enskt lið verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á föstudaginn. 16-liða úrslitunum lauk í kvöld og voru Englandsmeistarar Manchester City síðastir þeirra ensku til að detta úr leik er þeir töpuðu fyrir stórliði Barcelona á Nývangi. Liverpool komst ekki áfram úr riðlakeppninni og Chelsea og Arsenal féllu einnig úr leik í 16-liða úrslitunum. Allir geta mætt öllum í 8-liða úrslitum keppninnar, bæði lið frá sama landi og lið sem léku í sama riðli í riðlakeppninni. Þrjú spænsk lið komust áfram úr 16-liða úrslitunum, tvö frönsk, eitt þýskt, eitt ítalskt og eitt portúgalskt. Þau eru:Real Madrid, Barcelona, Atletico Madrid, Bayern München, Juventus, Porto, PSG og Monaco. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 14./15. apríl og 21./22. apríl.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10 Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59 Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09 Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10. mars 2015 17:10
Barátta Arsenal dugði ekki í Mónakó | Sjáðu mörkin Arsenal vann 2-0 sigur á franska liðinu Monaco en féll úr leik á útivallarmarkareglunni í Meistaradeildinni. 17. mars 2015 15:22
Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11. mars 2015 15:59
Dortmund átti ekki möguleika | Sjáðu mörk Tevez Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Borussia Dortmund nægir 1-0 sigur til þess að slá út ítölsku meistarana Juventus og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 18. mars 2015 15:51
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11. mars 2015 16:03
Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10. mars 2015 17:09
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49
Spánarmeistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni Atletico Madrid hafði betur gegn Bayer Leverkusen í dramatískum leik í Meistaradeildinni í kvöld. 17. mars 2015 15:21