Stuðningsmenn Clarkson orðnir 350.000 Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2015 13:08 Jeremy Clarkson, lengst til hægri, ásamt James May og Richard Hammond. Strax og fréttist af brottvikningu Jeremy Clarkson úr Top Gear þáttunum í gær var stofnuð stuðningssíða þar sem biðlað er til BBC sjónvarpsstöðvarinnar að víkja honum ekki úr starfi. Ekki virðist vanta stuðningsmennina til handa þáttastjórnandanum kjaftfora því núna hafi 350.000 manns skrifað sig á stuðningslistann. BBC tilkynnti samhliða fréttunum af brottvikningu Clarkson að næsti þáttur Top Gear sem sýna átti nk. sunnudag yrði ekki sýndur og nú herma síðustu fréttir að allir 3 þættirnir sem eftir voru af þessari tuttugustu og annari seríu verði felldir niður. Það eru margir ósáttir við og vilja meina að þessi uppákoma eigi ekki að bitna á áhorfendum. Því er einnig biðlað til BBC að sýna þættina, hvernig sem málið með Clarkson fer. Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent
Strax og fréttist af brottvikningu Jeremy Clarkson úr Top Gear þáttunum í gær var stofnuð stuðningssíða þar sem biðlað er til BBC sjónvarpsstöðvarinnar að víkja honum ekki úr starfi. Ekki virðist vanta stuðningsmennina til handa þáttastjórnandanum kjaftfora því núna hafi 350.000 manns skrifað sig á stuðningslistann. BBC tilkynnti samhliða fréttunum af brottvikningu Clarkson að næsti þáttur Top Gear sem sýna átti nk. sunnudag yrði ekki sýndur og nú herma síðustu fréttir að allir 3 þættirnir sem eftir voru af þessari tuttugustu og annari seríu verði felldir niður. Það eru margir ósáttir við og vilja meina að þessi uppákoma eigi ekki að bitna á áhorfendum. Því er einnig biðlað til BBC að sýna þættina, hvernig sem málið með Clarkson fer.
Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent