Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2015 08:30 Cristiano Ronaldo skoraði tvö en var pirraður í gær. vísir/getty Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Það var hundur í Cristiano Ronaldo í gærkvöldi eftir 4-3 tap Evrópumeistara Real Madrid gegn Schalke í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stuðningsmenn Real á Santiago Bernabéu bauluðu á liðið eftir leik sem Gareth Bale, samherji Ronaldo, tók heldur ekki vel í.Sjá einnig:Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Ronaldo var þó reiðastur: „Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið,“ sagði hann við fjölmiðla eftir leikinn. Ronaldo hefur verið gagnrýndur að undanförnu af stuðningsmönnum liðsins. Í könnun spænska íþróttablaðsins AS á dögunum var spurt hvaða leikmanni ætti að henda á bekkinn hjá Real. Þriðjingur þeirra 3.000 stuðningsmanna Real sem svöruðu vildu setja Ronaldo á bekkinn, en þeim finnst hann vera spila síst af BBC-þríeykinu; Bale, Benzema og Cristianol Portúgalinn magnaði spilaði vel í gær og skoraði tvö mörk. Með þeim bætti hann met Real Madrid-goðsagnarinnar Raúl yfir flest mörk skoruð í Evrópukeppnum. Mörkin hjá Ronaldo, sem má sjá hér að neðan, voru númer 77 og 78 í Evrópukeppnum, en hann er marki á undan Raúl og tveimur á undan Messi. Hann og Messi hafa þó skorað jafnmikið í Meistaradeildinni eða 75 mörk. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid kom sínum manni til varnar: „Ronaldo skoraði tvö mikilvæg mörk en aðrir í liðinu voru ekki að spila jafnvel og hann,“ sagði Ítalinn.Fyrra mark Ronaldo: Seinna mark Ronaldo:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10. mars 2015 21:47