Jeremy Clarkson vikið úr starfi Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2015 16:57 Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Vísir/AFP Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear, hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Á vef breska ríkissjónvarpsins segir að Clarkson hafi verið vikið úr starfi á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Í tilkynningu frá BBC segir að engum öðrum hafi verið vikið úr starfi. „Top Gear verður ekki sýndur næstkomandi sunnudag,“ segir í tilkynningu. BBC mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Clarkson hefur stýrt þáttunum vinsælu frá árinu 1988.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Hefur aldrei skort lýsingarorðin, en skyldi hann þurfa að biðjast afsökunar eina ferðina enn. 22. ágúst 2014 16:21