Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. mars 2015 15:56 Fari Nikita og Hanna Rún á Evrópumótið er þátttöku þeirra í Ísland Got Talent stefnt í voða. vísir/andri marinó „Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
„Við erum bara stödd á Keflavík að bíða eftir fluginu okkar til Noregs,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir. Hún og maður hennar, Nikita Bazev, ætluðu að keppa á Evrópumótinu í latín dönsum, sem fram fer í Árósum á morgun, en nú er útlit fyrir að þau komist ekki út. Ástæðan fyrir því er að mikil seinkun er á flugum SAS til Osló. Flugvélar félagsins hafa ekki komið til landsins sökum þess hve slæmt veður er í Noregi. Flug Hönnu og Nikita átti að fara í loftið 12.40 en hefur verið seinkað til 16.30. „Þá er alls óvíst hvort við náum tengifluginu okkar og að auki þora þau ekki að lofa hvort við komumst heim á réttum tíma þar sem biðlistar hafa hrannast upp hjá þeim. Það er til að mynda maður hér sem hefur beðið eftir fluginu sínu í 35 klukkustundir og veit ekki hvenær hann kemst út,“ segir Hanna. Áætlunin hjónanna var að fljúga til Osló, þaðan til Kaupmannahafnar og enda að lokum í Árósum. „Við höfum skoðað það að kaupa önnur flug en það ódýrasta sem við finnum er 540.000 krónur fram og til baka fyrir okkur bæði. Við höfum nú þegar greitt 220.000 krónur,“ segir hún. Á sunnudag eiga þau að keppa í síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent. Hann segir það alls óvíst að þó þau komist út að þau muni fara þar sem ekki er víst að þau komist heim fyrir þáttinn. „Þetta er mjög leiðinlegt og við erum í raun enn að átta okkur á þessu. Við höfðum hlakkað mjög til að keppa en núna verðum við líklega að setja fókusinn á Ísland Got Talent og gleyma Evrópumótinu,“ segir Hanna að lokum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30 Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00 Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00
Hanna Rún: Ég fæ alltaf morgunmat í rúmið "Fyrstu vikurnar var ég sjúk í mandarínur og brokkolíl“ 9. apríl 2014 15:30
Hanna Rún giftir sig - myndir "Við ákvaðum að hafa þetta aðeins öðruvísi og dansa inn kirkjugólfið." 29. júlí 2014 13:00
Hanna Rún hafði betur gegn Sigga í Dans dans dans-uppgjörinu Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev báru sigur úr býtum í danskeppni Reykjavíkurleikanna. 26. janúar 2015 16:00