Óþekkur ökunemi Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2015 09:40 Það er erfitt starf að vera ökukennari og krefst heilmikillar þolinmæði. Nemendurnir eru misgóðir og margir þeirra reyna á þolrif kennaranna. Þessi hrekkur er einmitt þess eðlis að reyna á þolrifin, en þó á óvenjulegan hátt. Leona Chin er afar hæfur keppnisökumaður og driftari og landsmeistari meðal ökukvenna í Malasíu. Hún er hér klædd upp eins og saklaus skólastúlka sem fær hina ýmsu ökukennara til að fara með sér í fyrsta ökutímann. Í upphafi virðist hún afar slakur ökumaður og drepur iðulega á þeim öfluga bíl sem hún ekur. Það breytist þó skyndilega og fjandinn verður laus. Svipur ökukennaranna er ógleymanlegur við þessi hamskipti Leonu Chin og sumir þeirra telja þetta sitt síðasta (sjá myndskeið að ofan). Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent
Það er erfitt starf að vera ökukennari og krefst heilmikillar þolinmæði. Nemendurnir eru misgóðir og margir þeirra reyna á þolrif kennaranna. Þessi hrekkur er einmitt þess eðlis að reyna á þolrifin, en þó á óvenjulegan hátt. Leona Chin er afar hæfur keppnisökumaður og driftari og landsmeistari meðal ökukvenna í Malasíu. Hún er hér klædd upp eins og saklaus skólastúlka sem fær hina ýmsu ökukennara til að fara með sér í fyrsta ökutímann. Í upphafi virðist hún afar slakur ökumaður og drepur iðulega á þeim öfluga bíl sem hún ekur. Það breytist þó skyndilega og fjandinn verður laus. Svipur ökukennaranna er ógleymanlegur við þessi hamskipti Leonu Chin og sumir þeirra telja þetta sitt síðasta (sjá myndskeið að ofan).
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent