Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb 27. mars 2015 00:00 Fran Lebowitz og Andy Warhol voru miklir vinir. Myndin var tekin 1977. Vísir/Getty Höfuðeinkenni höfundarins og mannlífsrýnisins Fran Lebowitz er kaldhæðni; hún lýsir yfir vanþóknun sinni á nánast öllu. Að undanskildnum sígarettum, en hún lýsir reykingum sem sinni uppáhaldsiðju. Auk reykinganna kann hún að meta falleg húsgögn og tísku. Fran Lebowitz á Óskarsverðlaununum í fyrra.Glamour/Getty„Ég er á móti Airbnb. Ég vil ekki að þetta fólk sé að koma hingað. Mér er alveg sama hvar þau gista. Gistið heima hjá ykkur. Stundum geng ég um og segi, „Fariði heim.“ Á enginn heimili? Á sama tíma og Ameríkanar hafa miklar áhyggjur af innflytjendum, hafa þeir engar áhyggjur af ferðamönnum, en ef ég mætti ráða væri þessu öfugt farið. Ég væri til í að standa við landamærin – í sjálfboðastarfi – og segja: Þú mátt koma, en þú verður þá að flytja hingað. Ef þú ætlar bara að vera í fjóra daga, þá máttu ekki koma. Þú afsakar þetta, en hér er listi yfir aðra leiðinlega áfangastaði sem þú gætir haft ánægju af að heimsækja.“ Glamour Líf og heilsa Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour
Höfuðeinkenni höfundarins og mannlífsrýnisins Fran Lebowitz er kaldhæðni; hún lýsir yfir vanþóknun sinni á nánast öllu. Að undanskildnum sígarettum, en hún lýsir reykingum sem sinni uppáhaldsiðju. Auk reykinganna kann hún að meta falleg húsgögn og tísku. Fran Lebowitz á Óskarsverðlaununum í fyrra.Glamour/Getty„Ég er á móti Airbnb. Ég vil ekki að þetta fólk sé að koma hingað. Mér er alveg sama hvar þau gista. Gistið heima hjá ykkur. Stundum geng ég um og segi, „Fariði heim.“ Á enginn heimili? Á sama tíma og Ameríkanar hafa miklar áhyggjur af innflytjendum, hafa þeir engar áhyggjur af ferðamönnum, en ef ég mætti ráða væri þessu öfugt farið. Ég væri til í að standa við landamærin – í sjálfboðastarfi – og segja: Þú mátt koma, en þú verður þá að flytja hingað. Ef þú ætlar bara að vera í fjóra daga, þá máttu ekki koma. Þú afsakar þetta, en hér er listi yfir aðra leiðinlega áfangastaði sem þú gætir haft ánægju af að heimsækja.“
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour