Lewis Hamilton kaupir Ferrari La Ferrari Finnur Thorlacius skrifar 24. mars 2015 10:46 Lewis Hamilton brosir nú hringinn á nýja La Ferrari bíl sínum. Lewis Hamilton fagnaði sigrinum í Ástralska Formúlu 1 kappakstrinum með því að kaupa sér Ferrari La Ferrari bíl. Ekki er þar um ódýran bíl að ræða en hann kostar 1,5 milljónir dollara, eða ríflega 200 milljónir króna. Einhverjir hefðu haldið að þar sem Lewis Hamilton ekur fyrir Mercedes Benz í Formúlu 1 þá myndi hann fá sér bíl úr smiðju þeirra og að forsvarsmenn Mercedes Benz væru ekki par hrifnir af þessum kaupum ökuþórsins. Það virðist þó ekki standa í þeim og segjast þeir vera alveg sama um kaup hans á þessum Ferrari bíl, enda þar um að ræða einn öflugasta og hraðskreiðasta bíl sem framleiddur er. Það hæfi slíkum ökumanni. Ferrari La Ferrari er tengiltvinnbíll með aflrás sem samanstendur af öflugri bensínvél og rafmótorum sem samtals skila 963 hestöflum. Hann hefur hámarkshraða yfir 350 km/klst og er sneggri í hundraðið en 3 sekúndur. Af honum verða aðeins smíðuð 499 eintök. Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent
Lewis Hamilton fagnaði sigrinum í Ástralska Formúlu 1 kappakstrinum með því að kaupa sér Ferrari La Ferrari bíl. Ekki er þar um ódýran bíl að ræða en hann kostar 1,5 milljónir dollara, eða ríflega 200 milljónir króna. Einhverjir hefðu haldið að þar sem Lewis Hamilton ekur fyrir Mercedes Benz í Formúlu 1 þá myndi hann fá sér bíl úr smiðju þeirra og að forsvarsmenn Mercedes Benz væru ekki par hrifnir af þessum kaupum ökuþórsins. Það virðist þó ekki standa í þeim og segjast þeir vera alveg sama um kaup hans á þessum Ferrari bíl, enda þar um að ræða einn öflugasta og hraðskreiðasta bíl sem framleiddur er. Það hæfi slíkum ökumanni. Ferrari La Ferrari er tengiltvinnbíll með aflrás sem samanstendur af öflugri bensínvél og rafmótorum sem samtals skila 963 hestöflum. Hann hefur hámarkshraða yfir 350 km/klst og er sneggri í hundraðið en 3 sekúndur. Af honum verða aðeins smíðuð 499 eintök.
Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent