Emil: Get tekið á mig þessi mistök Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 21:03 Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00