Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 17:59 vísir/andri marinó Framleiðendur Ísland Got Talent vilja, í ljósi neikvæðrar umræðu að undanförnu, árétta að keppnin á heimsvísu standi öllum opin, fagmönnum sem og áhugamönnum. Hún sé hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu. Í tilkynningu frá framleiðendunum segir að litlu hafi munað á atkvæðum á milli atriða í keppninni í gær, hún hafi verið jöfn og spennandi. Harma þeir því umræðuna, því keppendur leggi á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best.Sjá einnig: Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Tilkynninguna í heild má sjá hér fyrir neðan:Vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem átt hefur sér stað á netheimum í garð eins af atriðum gærkvöldsins vilja framleiðendur Ísland Got Talent árétta að keppnin á heimsvísu stendur öllum opin, fagmönnum jafnt sem áhugamönnum.Hún er hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu hvort sem það hefur starfað við að skemmta fólki eður ei. Keppendur leggja á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best og harma framleiðendur þessa neikvæðu umræðu. Keppnin í gær var gríðarlega jöfn og spennandi og ekki munaði mörgum atkvæðum á milli atriða.Framleiðendur vilja þakka öllum keppendum kærlega fyrir alla þá vinnu og dugnað sem þeir hafa lagt í atriðin og þeim sem eiga eftir að keppa í úrslitunum óskum við velfarnaðar. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Framleiðendur Ísland Got Talent vilja, í ljósi neikvæðrar umræðu að undanförnu, árétta að keppnin á heimsvísu standi öllum opin, fagmönnum sem og áhugamönnum. Hún sé hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu. Í tilkynningu frá framleiðendunum segir að litlu hafi munað á atkvæðum á milli atriða í keppninni í gær, hún hafi verið jöfn og spennandi. Harma þeir því umræðuna, því keppendur leggi á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best.Sjá einnig: Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Tilkynninguna í heild má sjá hér fyrir neðan:Vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem átt hefur sér stað á netheimum í garð eins af atriðum gærkvöldsins vilja framleiðendur Ísland Got Talent árétta að keppnin á heimsvísu stendur öllum opin, fagmönnum jafnt sem áhugamönnum.Hún er hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu hvort sem það hefur starfað við að skemmta fólki eður ei. Keppendur leggja á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best og harma framleiðendur þessa neikvæðu umræðu. Keppnin í gær var gríðarlega jöfn og spennandi og ekki munaði mörgum atkvæðum á milli atriða.Framleiðendur vilja þakka öllum keppendum kærlega fyrir alla þá vinnu og dugnað sem þeir hafa lagt í atriðin og þeim sem eiga eftir að keppa í úrslitunum óskum við velfarnaðar.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43