David Lynch hættir við að leikstýra nýju Twin Peaks þáttunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. apríl 2015 23:51 David Lynch fer sínar eigin leiðir í lífinu. Vísir/Getty Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015 Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira
Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015
Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Sjá meira
MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30