FH vill fækka um eina umferð í Olís-deildunum 15. apríl 2015 16:31 vísir/vilhelm Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. FH leggur fram þingtöllögu um að fækka umferðum í meistaraflokki karla og kvenna úr þremur í tvær. FH telur að þrjár umferðir sé einfaldlega of mikið og leggur eftirfarandi til grundvallar.a) Álag á leikmönnum er of mikið, margir leikmenn spila einnig í 2.flokki, sumir hverjir einnig í 3. flokki og er leikjaálag manna allt of mikið.b) Of mikið álag á sjálfboðaliðum, erfitt að fá fólk í svona marga leiki. Fólk gefur ekki tíma í svona mikið sjálfboðastarf og alltaf færri og færri sem koma og aðstoða.Erfitt að halda standard í umgjörð með 2-3 sjálfboðaliða að gera allt.c) Áhorfendum fækkar og fækkar, áhorfendur koma ekki á marga leiki í viku, allt of margir leikir fyrir almennann stuðningsmann að mæta á.d) Fjölmiðlar ná ekki að sinna svona mörgum leikjum, margir leikir ekki einu sinni auglýstir og umfjöllun um marga leiki engin.e) Kostnaður vegna dómarar/eftirlitsmenn mikill, sá kostnaður lækkar ef um tvær umferðir er að ræða.f) Kostnaður vegna ferðalög er mikill, lækkar ef aðeins tvær umferðir.g) Auðveldar liðum út á landi að spila um helgar þar sem ekki yrði spilað fimmtudagur-mánudagur.h) Leikjafjöldi er sá sami og að spila 8 liða deild þar sem 8 liða úrslit eru spiluð í 10 liða deild.i) Alltaf fastur leikdagur mjög áhorfendavænt,auðvelt auglýsa fimmtudag sem handboltadag - ALLTAF HSÍ flytur síðan tillögu um að leyfa tímabundin félagaskipti á tímabilinu frá 1. júní til 1. febrúar ár hvert. Þessi tillaga kemur í kjölfar formannafundar félaganna. Olís-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Aðeins tvær tillögur liggja fyrir ársþingi HSÍ sem fer fram á miðvikudaginn í næstu viku. FH leggur fram þingtöllögu um að fækka umferðum í meistaraflokki karla og kvenna úr þremur í tvær. FH telur að þrjár umferðir sé einfaldlega of mikið og leggur eftirfarandi til grundvallar.a) Álag á leikmönnum er of mikið, margir leikmenn spila einnig í 2.flokki, sumir hverjir einnig í 3. flokki og er leikjaálag manna allt of mikið.b) Of mikið álag á sjálfboðaliðum, erfitt að fá fólk í svona marga leiki. Fólk gefur ekki tíma í svona mikið sjálfboðastarf og alltaf færri og færri sem koma og aðstoða.Erfitt að halda standard í umgjörð með 2-3 sjálfboðaliða að gera allt.c) Áhorfendum fækkar og fækkar, áhorfendur koma ekki á marga leiki í viku, allt of margir leikir fyrir almennann stuðningsmann að mæta á.d) Fjölmiðlar ná ekki að sinna svona mörgum leikjum, margir leikir ekki einu sinni auglýstir og umfjöllun um marga leiki engin.e) Kostnaður vegna dómarar/eftirlitsmenn mikill, sá kostnaður lækkar ef um tvær umferðir er að ræða.f) Kostnaður vegna ferðalög er mikill, lækkar ef aðeins tvær umferðir.g) Auðveldar liðum út á landi að spila um helgar þar sem ekki yrði spilað fimmtudagur-mánudagur.h) Leikjafjöldi er sá sami og að spila 8 liða deild þar sem 8 liða úrslit eru spiluð í 10 liða deild.i) Alltaf fastur leikdagur mjög áhorfendavænt,auðvelt auglýsa fimmtudag sem handboltadag - ALLTAF HSÍ flytur síðan tillögu um að leyfa tímabundin félagaskipti á tímabilinu frá 1. júní til 1. febrúar ár hvert. Þessi tillaga kemur í kjölfar formannafundar félaganna.
Olís-deild karla Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira