Glæný og kraftmikil stikla úr Ant-Man Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. apríl 2015 15:30 Paul Rudd í búningi Mauramannsins Marvel-myndin Ant-Man verður frumsýnd þann 17. júlí næstkomandi. Myndin er síðasta myndin í öðrum hluta myndanna í Marvel heiminum en þriðji hlutinn hefst með nýrri Captain America mynd sem frumsýnd verður í haust. Myndinni er leikstýrt af Peyton Reed og skartar meðal annars Paul Rudd, Evangeline Lilly, Hayley Atwell, Michael Douglas og Corey Stoll í helstu hlutverkum. Myndin er fyrsta myndin um Ant-Man. Ýmsir hafa gert því í skóna að myndin hafi lítil áhrif á heildarmynd Marvel heimsins en leikstjórinn Reed blæs á allar slíkar vangaveltur. Í viðtali við Slashfilm segir hann að áhorfendur muni meðal annars komast að ýmsum hlutum um heiminn sem áður voru ekki augljósir. Sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn í dag og má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta myndin af Jesse Eisenberg sem Lex Luthor Nokkuð ófrýnilegur að sjá sem erkióvinur ofurmennisins. 25. mars 2015 16:58 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Marvel-myndin Ant-Man verður frumsýnd þann 17. júlí næstkomandi. Myndin er síðasta myndin í öðrum hluta myndanna í Marvel heiminum en þriðji hlutinn hefst með nýrri Captain America mynd sem frumsýnd verður í haust. Myndinni er leikstýrt af Peyton Reed og skartar meðal annars Paul Rudd, Evangeline Lilly, Hayley Atwell, Michael Douglas og Corey Stoll í helstu hlutverkum. Myndin er fyrsta myndin um Ant-Man. Ýmsir hafa gert því í skóna að myndin hafi lítil áhrif á heildarmynd Marvel heimsins en leikstjórinn Reed blæs á allar slíkar vangaveltur. Í viðtali við Slashfilm segir hann að áhorfendur muni meðal annars komast að ýmsum hlutum um heiminn sem áður voru ekki augljósir. Sýnishorn úr myndinni rataði á vefinn í dag og má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta myndin af Jesse Eisenberg sem Lex Luthor Nokkuð ófrýnilegur að sjá sem erkióvinur ofurmennisins. 25. mars 2015 16:58 Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta myndin af Jesse Eisenberg sem Lex Luthor Nokkuð ófrýnilegur að sjá sem erkióvinur ofurmennisins. 25. mars 2015 16:58
Tónlist Ólafs Arnalds í stiklunni fyrir The Fantastic Four Fjögur ungmenni öðlast ofurkrafta sem þau nýta til góðs 27. janúar 2015 17:03